Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 141

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 141
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 259 Nóvember: Bragi Árnason: Notkun tvívetnis við rannsóknir á rennsli jarð- vatns. í ágústmánuði voru sýndar tvær kvikmyndir um jarðlræði og jarðsögu Jap- ans í Tjarnarbæ. Myndirnar lánaði dr. H. Schwabe, en Jrær eru í eigu þýzkra náttúruverndarfélaga. Samkomurnar sóttu alls 755 manns eða að meðaltali 108 manns. Flestir voru fundarmenn 130, en fæstir 65. Fræðsluferðir Farnar voru þrjár fræðsluferðir, tvær stuttar ferðir, sem tóku einn dag, og ein þriggja daga ferð. Fyrsta fræðsluferðin var farin sunnudaginn 16. júní. Var það jarðfræðiferð unt Þingvelli og Grafning. Fyrst voru skoðaðir gamlir farvegir Öxarár og Almannagjá og hraungerðin í veggjum hennar. Þá var litið á fornan jarðveg undir hrauni við útfall Sogs úr Þingvallavatni. Síðan voru skoðaðar menjar eftir jökullón í Grafningi, og þá Nesjavalla og Hagavíkurhraun og nokkrir upptakagígar þeirra. Að lökum var litið á móbergsmyndanir í Jórukleif. Veður var þungbúið, en þó úrkomulaust að mestu. Þátttakendur voru 25. Leiðbein- andi var Kristján Sæmundsson, en fararstjóri Þorleifur Einarsson. Sunnudaginn 7. júlí var farin hálfsdagsferð til gróðurathugana um Vífils- staðahlíð, Urriðakotsvatn og Hjalla í Heiðmörk. Þátttakendur voru 27. Leið- beinendur voru fngimar Óskarsson og Ingólfur Davíðsson, en fararstjóri Ing- ólfur Einarsson. Þriðja ferðin var jarðfræðiferð um Skaftáreldahraun og í Lakagíga dagana 18.-20. ágúst. Ekið var sem leið liggur austur Hellisheiði, Árnes- og Rangár- vallasýslur og fyrst stanzað í Dyrhólaey og jarðfræðileg gerð hennar skoðuð undir leiðsögn Einars H. Einarssonar. Síðan var ekið rakleiðis austur og farið yfir Skaftá hjá Holti og um Eintúnaháls og tjöldum slegið á lækjarfitjum við austurjaðar Lakahrauns vestan undir Varmárfelli. Á laugardagsmorgni var fyrst gengið á Laka og litast um. Skyggni var ágætt og útsýnið stórfenglegt. Síðari hluta dags var ekið suður með gígaröðinni sunnan Laka, og litið á gíga, hraun- traðir og ýmislegt fleira. Á sunnudagsmorgni voru tjöld tekin upp og haldið til byggða. Á leiðinni var stanzað öðru hverju og litazt um, enda var veður mjög fagurt. Síðan var haldið að Kirkjubæjarklaustri og gengið að leiði síra Jóns Steingrímssonar og rakin helztu æviatriði hans og saga Skaftárelda. Einnig var Kirkjugólf skoðað. Á heimleið var lítið stanzað, þó var bergtegundin ankaramít skoðuð í I’öst undir Eyjafjöllum. Komið var í bæinn um 10-leytið um kvöldið. Ferðin heppnaðist mjög vel, enda var veður gott allan tímann. Þátttakendur voru um 130. Aðalleiðsögumaður var Jón Jónsson, en aðrir leið- beinendur Einar H. Einarsson, Jón B. Sigurðsson, ICristján Sæmundsson, Ólaf- ur B. Guðmundsson og Þorleiíur Einarsson, sent jafnframt var fararstjóri. I ferðunum naut félagið ágætrar þjónustu Guðmundar Jónassonar og bif- reiðastjóra hans, en hann lagði til bílana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.