Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 12

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 12
Leó Kristjánsson: Ný heimsmynd jarðfræðinnar I þessari grein verður reynt að gefa yfirlit yfir þá öru þróun þekkingar og hugmynda á vissum undirstöðusviðum jarðvísinda sl. 20 ár eða svo, sem oft er nefnd „hin nýja heimsmynd" eða „bylting í jarðvísindum". hessi heimsmynd er stundum kennd við „landrek“, en í raun er um mun víð- tækari hugmyndir að ræða. Leitast þær við að skýra margháttuð jarð- fræðifyrirbrigði sem afleiðingar út- streymis varma úr iðrum jarðar. Þeir kraftar og efnaferli, sem varmaflæðið veldur, eru á hverjum tírna niest áberandi á virkum eldgosa- og jarð- skjálftasvæðum, en liafa haft úrslita- áhrif urn mótun allrar ásýndar Jtessa hnattar. Sögulegur inngangur (1910—1960) Þó ummerki um láréttar hreyfingar jarðmyndana um allt að húndruðum kílómetra blasi víða við í fornurn misgengjum og fellingafjiillum, var það fyrst 1912—15 sem þýski veður- fræðingurinn A. Wegener setti fram ákveðnar og vísindalegar kenningar um landrek, þ.e. tilfærslu meginlanda á hnettinum á jarðsögulegum tíma. Aðrir höfðu þó minnst á þetta hug- tak 1910 og jafnvel fyrr, en ekki vak- ið athygli. Wegener benti á, að margt jarðfræðilegra niðurstaðna mætti út- skýra einfaldlegar en áður að því gefnu, að meginlönd jarðar hefðu eitt sinn myndað eina heild, Pangaea. Væru þau flutt til baka þannig að strandlengjur þeirra féllu saman, (1. og 2. mynd) kæmu fram heilleg mynst- ur fornra loftslagsbelta og fjallgarða, svo og útbreiðslusvæði ýmissa set- myndana og steingervinga. Margt sem máli skipti til prófun- ar þessara kenninga var þá alveg ó- rannsakað, svo sem jarðfræði og ald- ur stórra landflæma, hafsbotnarnir allir, innri gerð jarðar og eiginleikar bergs. Hugmyndir Wegeners um or- siik landreksins voru þær að megin- löndin sigldu gegnum eðlisþyngri jarðskorpu úthafssvæðanna af völdum krafta, sem til kæmu vegna möndul- snúnings jarðar. Hugmyndir þessar stóðust þó ekki við nánari athugun, og eftir lát Wegeners 1930 dofnaði rnjög áhugi á hinurn umdeildu kenn- ingum lians. Þó komu fram um það leyti tvær álitlegri uppástungur um ástæður fyrir landrekinu. önnur var sú að hringstreymi (convection) inni Náttúrufræðingurinn, 48 (3—4), 1978 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.