Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 70
þeirra fugía senr ekki urðu ákvarðað- ir nákvænrlega, oftast vegna fjarlægð- ar. Slíkir fuglar voru að jafnaði fáir og fækkaði eftir því senr á leið. Flokkun húsanda í kyn- og aldurs- lrópa byggist í stuttu máli á eftirfar- andi einkennunr (sbr. 1.—3. mynd). Fullorðnir stcggir: Steggir í október- júní senr virðast tilsýndar vera í full- unr skrautbúningi. Á mjög stuttu færi nrá oft greina svarta bletti í livíta litn- unr á sumum steggjunr og eru það sennilega tiltölulega ungir fuglar, e. t.v. tveggja ára. Þetta er þó sjaldan hægt og eru þessir fuglar því taldir nreð fullorðnum steggjunr, enda þótt þeir séu sennilega ekki kynþroska. Sömuleiðis er hægt að flokka full- orðna steggi á vorin (apríl-maí) eft- ir því lrvort þeir verja landhelgi, en sú flokkun er ekki notuð hér. Ungir steggir eru steggir á fyrsta ári. Þeir eru í sérstökum ungfuglsbúningi senr er þekkjanlegur frá því í október- nóvember og fram í júní. Þeir líkjast kvenfuglum en eru stærri, hvítir á bringu og nreð vott af hálfmánabletti við nefrót, en nefið er aklirkkt. — Ungir og fullorðnir steggir í felubún- ingi (júlí-september) verða ekki greindir að. Þeir minna á kvenfugla, en eru miklu stærri og dekkri á baki og með dökkt höfuð sem er ennis- hærra og lilutfallslega stærra en á kvenfuglum. Fullorðnir kvenfuglar í október-maí einkennast af meira eða minna appelsínugulu nefi og ljósgul- um augum. Þessi skæri neflitur getur náð yfir næstum allt nefið, en myndar venjulega misjafnlega breiða riind framan til á því, oltast aftur að nös- um. Ungir kvenfuglar hafa ekki þenn- an skæra neflit og nefið virðist meira eða minna dökkleitt, þeir eru auk þess með gulbrúnleit augu. Erfitt er að greina unga kvenfugla frá fullorðn- unr nema á stuttu færi, og þar við bætist að kvenfuglar sem gætu verið tveggja ára ókynþroska fuglar eru í útliti mitt á milli þessara tveggja hópa. Þessir síðastnefndu kvenfuglar eru taldir með fullorðnu fuglunum hér. Þegar varp hefst hverfur skæri nefliturinn á fullorðnu kvenfuglunum og verða þeir ekki nánar flokkaðir nreð vissu frá maílokum fram í októ- lrer. Ungar: Dúnungar eru auðgreind- ir, ungar á fyrsta hausti líkjast kven- fuglum en eru grárri og litaskil öll óglögg. Nefið er clökkt og augun brún. Kynin verða venjulega aðgreinanleg á lit í október-nóvember á fyrsta lrausti. Almenn útbreiðsla Húsöndin er hingað komin vestan um haf og er ein örfárra fuglategunda hér á landi sem eru örugglega af norðuramerískum uppruna. Hinar eru himbrimi (Gavia immer (Brúnn- ich)), straumönd (Histrionicus histri- onicus (L.)) og rjúpa (Lagopus rhutus islandorum (Faber)). Útbreiðslusvæði húsandar er ein- kennilega tvískipt og svipar mjög til útbreiðslu straumandar en er enn takmarkaðra. Hún er algengur varp- fugl í vestanverðri Norður-Ameríku (Palmer 1976). Aðalheimkynnin eru Breska Kólumbía og nálæg ríki: Suð- ur-Alaska, Suðvestur-Yukon, Vestur- Alberta, svo og hlutar af Washington, Oregon, Wyoming og Montana. Hús- endur hafa einnig orpið í fjalllendi Norður-Kaliforníu og Kólóradó. Á vesturhluta útbreiðslusvæðisins eru 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.