Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 134

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 134
er nú. Land það er hraunið rann yf- ir er á þessum stað sennilega nokkuð á þriðja tug metra neðan við núver- andi sjávarmál. Verður tilvera byggð- ar í Skjaldbreið, sem áður er getið skiljanleg út frá ])essu. Milli Botna- hrauns og Eldgjárhrauns hjá Botnum er sandlag allþykkt. Þar af leiðir að Botnahraun er sannanlega verulega eldra en Eldgjárhraunið í Landbroti en eins og þegar er getið er það hraun vart yngra en 5200 ára. Því gæti Botna- hraun verið 6000—8000 ára og e.t.v. eldra. Telja verður að nú séu fengnar nær óyggjandi sannanir fyrir því að sjáv- arstaða hafi verið verulega lægri, en nú er, fyrir um 7000—9000 árum og svo virðist og hafa verið fyrir um 2000 árum (Guðmundur Kjartansson 1964, Sigurður Þórarinsson et al. 1957, Jón Jónsson 1957, 1971, Elsa Vilmundar- dóttir 1977, Sigmundur Einarsson 1978) og ekki óliklegt að fyrir um 7000 árum hafi yfirborð sjávar við strendur íslands verið allt að 20 m lægra en nú er. Að svo komnu máli verða ekki fundin nein rök gegn því að Botnahraun, þ. e. Skaftáreldahraun hið fyrsta liafi runnið einmitt á þess- um tíma . Að útliti og gerð er Botnahraun mjög ólíkt Eldgjárhrauni og auðþekkt frá því, en er hins vegar mjög líkt Skaftáreldahrauni. Samsetningu þess má ráða af Töflu VIII og efnagrein- ingunni í Töflu VII. Ég hef áður oftar en einu sinni lialdið því fram að Botnahraun gæti verið úr Hálsagígum komið. Síðuslu athuganir sýna hins vegar, svo að ekki verður um deilt, að svo getur ekki verið. Verður því næsta spurning sú hvaðan Botnahraun sé komið. Skaftdreldar liinir fyrstn. Það er löngu vitað að áður hefur gosið á sömu línu og þeirri er Skaft- áreldar 1783 komu frá. Thoroddsen (1894) mun fyrstur hafa á það bent, en síðar Sapper (1908) og síðar ýmsir fleiri. Sumir gíganna frá þessu gosi eru á sönm gígaröð og þeirri er gaus 1783, og getur því verið erfitt að greina hvað tilheyrir hverju gosi. Tafla VIII. Steintegundir í Botnahrauni I II III Meðaltal Plagioklas 48,4% 48,0% 50,8% 49,0% Pyroxen 43,0% 41,8% 44,0% 42,9% ÓI ivín 2,9% 2,5% É5% 2,3% Málmur 5,6% 7.6% 3,6% 3,2% Dílar : Plagiokla: s 6,6% 6,6% 5,7% 8,5% Pyroxen 2,2% 2,7% 0,5% 1-8% Ólivín É0% 0,9% 0,6% 0,8% Tala punkta 1078 1020 1091 3189 228
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.