Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 135

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 135
Hraunin eru eins að gerð og er því hætt við að menn verði ekki á eitt sáttir hvað þetta varðar. Grunar mig sterklega að eldri gígirnir séu veru- lega íleiri en ætlað liefur verið. Líklega er það Robson (1952) sem fyrstur manna bendir á að hraunið siiður af Botnum muni geta verið frá gosi á Lakasvæðinu endur fyrir löngu. Hann segir (bls. 105) „This evidence suggests that an older Laki lava may underlie the 1783 lava and the Eld- gjá lava“. Hraungíg lítinn fann ég í Austur- gjánni 1908, sem ég tel ekki ástæðu til að efast um að sé frá hinu fyrra gosi. Hann er aðeins norðan við gíginn frá 1783. Gígurinn var hálffylltur snjó og varð því ekki séð hve djúpur hann er. Úr þessum gíg náðist gott sýni af hrauninu og er það — held ég að segja megi — óþekkjanlegt frá Skaftárelda- hrauninu frá 1783. Austur við jökulröndina eru tveir stórir liraungígir, sem ætla rná að séu frá gosi sem varð á þessu svæði eftir að síðasta kuldaskeiði lauk. Jökullinn hefur að nokkru gengið yfir þá, borið á j)á urð, og jökullækir liafa grafið gil inn í þá einkum að vestan. Hraun- ið kringum j)á er að mestu kornið undir aura og sanda, framburð jökul- lækja. í nyrsta gígnum sér enn í hraun- ið, sem úr lionum hefur runnið og mátti Jrar ná í sýni af jrví. Sjá töflu IX. Aðrir gígir í jicssari eldri gígaröð eru mest úr ösku, vikri og gosmöl. Svo er um einn stóran gíg í Austur- gjánni. Trúað gæti ég jrví að sá væri |)að er nefnt var Rauðöldur, en j)að örnefni var Jrekkt fyrir gosið 1783 (Sveinn Pálsson 1945). Skammt vestan við Laka er stór sporöskjulagaður öskugígur frá |)essu fyrsta gosi. Ösku- og gosmalargígir virðast hafa verið meira áberandi í jjessum fyrstu eld- stöðvum heldur en varð við gosið 1783. Voru kannski stöðuvötn í daln- um Jtegar þar gaus fyrst? Hraun, eldri en frá gosinu 1783, koma fyrir á nokkrum stöðum á svæð- inu bæði austan og vestan Laka, en fleiri eldstöðvar eru á Jjessu svæði og mun })ví reynast erfitt að greina þau öll að svo öruggt geti talist. Hvað sem [)ví líður er nú Ijóst að Botnahraun Tafla IX. I II III Meðaltal Plagioklas 47,4% 48,3% 51,7% 49,1% Pyroxen 39,2% 43,0% 44,2% 41,1% Ólivín 3,8% 1.7% 1,3% 2,3% Málmur 9,6% 6,9% 5,8% 7,4% Dílar : Plagioklas 4.0% 3,9% 5,8% 5,9% Pyroxen 2.8% i.o% 1,0% 1,6% Ólivín 0,4% 0,3% 0,2% 0,3% Tala punkta 418 1022 1087 2527 229
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.