Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 19
mannshöfuð.) Sá hluti heiðalanda, er ég skoðaði 1948, var einungis næst byggðum í Inn-Fljótshlíð og undir Eyjafjöllum. En athuganir mínar á þeim stöðum þykja mér benda ótví- rætt í þá átt, að þar sé enn meiri hætta á ferðum, að meiri landspjöll hljótist af en enn þá er orðið. Uppblásturs- hætta er þar hvarvetna mikil, og hefur hún vitanlega aukizt mjög við þau kynstur af ösku og vikri, sem borizt hefur yfir landið. Hið eina afl, sem heldur uppblæstrinum í skefjum, er gróðurinn. Ég tel það sýnt, að hann á þessum slóðum sé í sárum eftir ösku- fallið, og mótstöðuþróttur hans gegn uppblæstrinum því minni en ella, auk þess, sem hinn nýfallni vikur mun sí- fellt særa grasrótina að nýju, ef hann nær að fjúka til. Af þessum sökum teldi ég að réttast væri nú um sinn, meðan gróðurinn er að rétta við á heiðalöndunum, en það gerir hann væntanlega á nokkrum næstu árunum, að friða þau fyrir ágangi búfjár. Frið- un í eitt til tvö ár rnundi gera ótrúlega mikið gagn, og ef til vill verða full- nægjandi. Slík friðun veldur að vísu óþægindum meðan á henni stendur, en mundi þó áreiðanlega endurgjalda þann kostnað margfaldlega með því að skapa aukið öryggi gegn uppblæstri og eyðingu landsins, og flýta fyrir endurgróðri þess lands, sem þegar hefur spillzt. Það sem ég sá og reyndi í ferð minni um öskusvæðið, sannfærði mig um, að ég hafði í engu ofmælt í samtali því, sem getur í byrjun þessa þáttar. Trú mín á gróðurmátt ís- lenzkra plantna var orðin veruleiki. Mátti ég að því leyti vel við una. SUMMARY Vegetation and tephra. Observations from the summer of the Hekla eruption, 1947 by Steindór Steindórsson Hafnarstrœti 94 IS-600 AKUREYRI Iceland The author discusses the effect of the explosive tephra producing eruption of Hekla in 1947 upon the vegetation of ad- jacent areas. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.