Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 37
Hiti °C 40 50 60 70 80 90 100 9. mynd. Hiti í dýpstu borholunni aö Laugalandi í Eyjafirði. Sýndur er einn hitaferill (blár), mældur meðan á borun stóð. Holan er kæld vegna þess að köldu vatni var dælt niður í hana við borun. Hitatoppar eru þar sem æðar koma inn í holuna. Hinn ferillinn (rauður) sýnir hita í berginu umhverfis holuna eftir að hún hefur náð jafnvægi eftir bor- un. Einnig er sýndur svæðisbundinn hitastigull, sem er um 60 °C/km á þessum slóðum. Hiti í holunni ofan 1600 m er hærri en svæðisbundinn hiti en lægri þar fyrir neðan. Hiti í holunni fer hægt vaxandi niður á 2500 m dýpi, en mun örar þar fyrir neðan, sem bendir til þess að neðri mörk jarðhitakerfisins gætu verið á því dýpi. Temperature profiles frotn the deepest well in a geothermal field in the tertiary area in N lceland. Geothermal water is circulating at least down to 2500 m. skorpunnar undir íslandi, svo kallað lag 3. Þetta styður því þá hugmynd að hringrás lághitavatns nái að minnsta kosti niður í gegnum efri hluta jarð- skorpunnar. A 10. mynd er sýnd einfölduð mynd af lághitakerfi, sem myndast við hringr- ás vatns í sprungum og varmanám. RENNSLISTILRAUNIR Til þess að kanna hugmyndina um staðbundna hringrás vatns og varma- nám í lághitakerfum var gerð sérstök tilraun á jarðhitasvæðinu við Árbæ sunnan undir Ingólfsfjalli í Ölfusi (Ól- afur G. Llóvenz o.fl. 1987). Áður en boranir hófust við Árbæ kom svolítið af heitu vatni upp í nokkrum volgrum. Boraðar voru nokkrar holur og úr þremur þeirra hafa runnið samtals allt að 5 1/s af 50-100°C vatni. Ein hola var síðan boruð í um 600 m fjarlægð frá hinum og lenti hún í köldu vatnskerfi (18-19°C). Grunur lék á að þetta kalda 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.