Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 28
3. mynd. Einifellshver í Norðurárdal í Borgarfirði. Sjá má að vatnið kemur upp um sprungu í berg- grunninum. A low temp- erature spring in W- Ice- land. The water is flowing up to the surface along a narrow fissure. Ljósm. photo Lúðvík S. Georgs- son. sprungustykkis, sem liggur um Krísu- vík, og skerst inn í eldri jarðlagastafla undir jarðhitasvæðunum í Mosfells- sveit. Telja verður mjög sennilegt að skjálftavirkni og gliðnun á sprungu- stykkinu sem liggur um Krísuvík eigi þátt í að skapa og halda við lághita- svæðunum í Mosfellssveit, sem eru með þeim öflugustu á landinu. í þessu samhengi má benda á að nokkur stærri jarðhitasvæði eru á stöðum þar sem brotabelti skera dali, sem hugsanlega eru merki um fornar brotalínur þó ekki sjáist önnur merki um þær. Allir helstu jarðhitastaðir um miðbik Skagafjarðar eru þar sem meg- inbrotabelti með norð-norðaustlæga stefnu gengur yfir dalinn, en hann hefur norð-norðvestlæga stefnu. Jarð- hitasvæðið um miðbik Eyjafjarðar er á þeim slóðum þar sem greinileg breyt- ing verður á stefnu dalsins, úr norð- norðvestri í norð-norðaustur. Eins og sýnt er á 1. mynd eru lág- hitasvæðin á Islandi nær eingöngu ut- an virku gosbeltanna og er greinilega misdreift um landið (4. mynd). Lang- flest og öflugustu jarðhitasvæðin eru vestan eystra gosbeltisins, en sáralítill jarðhiti er austan þess. Um ástæður þessa hefur Iítið verið fjallað. Ingvar B. Friðleifsson (1979) bendir á að lág- hitasvæði séu fyrst og fremst í dölum, sem liggja í stefnu ganga og mis- gengja. Telur hann að vatnið streymi á leið sinni frá hálendi til láglendis 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.