Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 15
Myndin er tekin í júlí 1989 norðan við Heklu og sér til vesturs upp í NA-hlíðar Sauða- fells. Á jörðinni liggur gjóska úr gosinu 1980 og undir henni mjög lík gjósku frá 1970. Ljósu rendurnar eru utan í hæðum þar sem gjóskan fýkur gjarnan af og sér þar í einhver af gömlu súru Heklu gjóskulögunum. A view over the Hekla tephrafields at Sauðafell, NW of Hekla in July 1989. Black tephra is from 1980 and 1970. The light tephra is from prehistoric Hekla eruptions. Ljósm. photo Páll Imsland. En hinum, sem kunnugir voru gróður- sæld Fljótshlíðar og vissu, að varla sá þar ógróinn blett nema klettabrúnir, var ljóst að þarna höfðu spjöll á orðið, þótt fjarri færi landauðn. A hinni mjóu flatlendisræmu fyrir innan Hlíð- arenda, var ekkert óvanalegt að sjá, nema vikur í lautum og drögum, og víðáttumikil nýsáin flög við bæina. En sú ráðstöfun hafði þegar verið gerð til hjálpar jörðum þeim, er fyrir spjöllun- um urðu, að plægja hluta af túnunum og sá í flögin, til þess að tryggja með haustinu fóður af þeim blettum. Vafa- laust var það í góðri meiningu gert, þótt hins vegar sé óvíst, hver gróði hefur að því orðið, þar sem plægð voru slétt tún, hjá þeirri ráðstöfun, sem einnig var framkvæmd allvíða, að hreinsa vikurinn brott. Að minnsta kosti var því svo háttað, að á hreins- uðu túnunum var komin síbreiðu- slægja síðla í júlí, þegar flögin voru aðeins lítið litkuð af nýgræðingi. Eó geri ég ráð fyrir, að sakir óþurrkanna hafi orðið nokkur hjálp að nýræktum þessum, sem seint hafa verið slegnar, þegar helzt hafa þó komið þurrkflæsur undir haustið. Tvær innstu jarðirnar í Fljótshlíð, Barkarstaðir og Fljótsdalur, urðu fyrir langmestum skemmdum. Þar eru víð- áttumiklir vikurskaflar hvarvetna í lægðum, þótt mikið hafi runnið og fokið burtu. En milli vikurskaflanna teygðu sig iðgrænir gróðurgeirar vaxn- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.