Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 10
2. mynd. Nærmynd af aragónít-kristalþyrpingu frá Hólsvör. Sýnið er 20 cm á hæð. Close-up of a crystal group of arago- nite from Hólsvör. The specimen measures 20 cm in height. Ljósm. photo Sigurður Sveinn Jónsson. og er það blandað rauðum leir. Þetta lag gefur kalsítinu sem undir liggur rauðbrúnan blæ. Síðast hafa svo fallið út flatír, hvítir, kalsítkristallar, þetta eru oft stakir kristallar sem eru allt að 1 cm á breidd. HELSTU FUNDARSTAÐIR ARAGÓNÍTS Töluvert hefur fundist af fallegu aragóníti á svæði því sem fyrr er greint frá, á milli Stöðvarfjarðar og Reyðarfjarðar. Mörg sýni þaðan má sjá í einkasöfnum manna á Austfjörð- um, t.d. hjá Petru Sveinsdóttur á Stöðvarfirði. Frægasti fundarstaður aragóníts hér á landi er þó ótvírætt Hoffellsfjall í Hornafirði. Þar var ara- gónít og kalsít (silfurberg) unnið á ár- unum 1910-1914 og á millistríðsárun- um (Guðmundur Jónsson 1945). Ara- gónít var notað í mulning í pússningu utan á byggingar í Reykjavík, t.d. í Hlíðahverfi og á Melunum, en silfur- bergskristallar m.a. innanhúss í aðal- byggingu Háskóla íslands og í Þjóð- leikhúsinu. í Hornafirði hefur einnig fundist aragónít þar sem lengstu krist- allageislarnir eru 136 cm, en mesta breidd holufyllingarinnar er 185 cm. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.