Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 49
Kröflu-sprungusveimurinn 5 Gangur Kröflu-askjan 10 Borhola 1. mynd. Snið, sem sýnir legu kvikuþróa undir jarðhitakerfinu við Kröflu. Nýtt streymi kviku í þau var undanfari eldsumbrotanna, sem hófust í árslok 1975. (Byggt á Axel Björnssyni o.fl., 1979). Cross section of the Krafla geothermal system showing the locat- ion of magma chamhers below the geothermal field. Renewed flow of magma into these chambers initiated the volcanic episode that began at the end of 1975. (Based on Björns- son et al., 1979). hiti á rúmlega 2000 metra dýpi (Ingv- ar Birgir Friðleifsson o. fl., 1977) og mun það vera hæsti hiti sem mælst hefur í borholu á lághitasvæði. Áberandi er, að lághiti er lítill á Suðausturlandi og á Austfjörðum. Aflmestu lághitasvæðin eru öll á Suð- ur- og Vesturlandi, tiltölulega nærri vestara gosbeltinu. Þar er vatnsrennsli hvera mest og hiti hæstur (3. mynd). Samsvarandi lághita er ekki að finna við jaðra eystra gosbeltisins. Þó er til- tölulega aflmikið og heitt svæði á Hveravöllum um 20 km sunnan Húsa- víkur (2. mynd) vestan gosbeltisins. Efni í laugavatni í Laugarvalladal, vestan Hrafnkelsdals, benda og til lág- hitasvæðis skammt austan eystra gos- beltisins með hita allt að 150°C. Guðmundur Pálmason (1973) telur, að hinn mikla lághita suðvestanlands megi rekja til hins háa hitastiguls á þessu svæði. Háan hitastigul telur hann að megi aftur rekja til þess, að vestara gosbeltið hafi verið virkt síð- ustu 7 milljón árin og viðhaldið háum hitastigli í berggrunninum beggja vegna. Hins vegar hafi eystra gosbelt- ið orðið til síðar. Þegar það gosbelti tók að myndast, brotnaði upp gömul og tiltölulega köld jarðskorpa. Því er hitastigull almennt lægri beggja vegna þessa gosbeltis heldur en við vestara gosbeltið suðvestanlands og minni lík- ur á myndun lághitakerfa. Að undanförnu hafa jarðhitamenn á íslandi almennt viðurkennt líkan Trausta af lághitanum. Þessi viður- kenning hefur þó naumast grundvall- ast nema að litlu leyti á gögnum og gagnrýninni, þ.e. vísindalegri, hugs- un. Hún hefur eiginlega orðið að trú- aratriði. Gæti ástæðan öðru fremur verið sú hversu einfalt og auðskilið líkan Trausta er. Gunnar Böðvarsson (1982, 1983) hefur þó haldið á lofti 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.