Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 31
6. mynd. Sprunga í gömlum rofnum berggrunni við Geitafell í Hornafirði. Vídd sprungunnar er fáir mm og er hún fyllt með jarðhitaútfellingum, sem sýnir að þarna hefur verið jarðhita- kerfi, sem nú er kulnað. Þessi sprunga gæti verið gott dæmi um jarðhitasprungur í rótum jarð- hitakerfa, sem nú eru virk. A fissure in the roots of an eroded extinct high temperature geother- mal system. Ljósm. photo Ólaf- ur G. Flóvenz. Þetta kemur reyndar ekki á óvart þar sem Borgarfjörðurinn er virkt jarð- skjálftasvæði. Við jarðskjálftana í Þverárhlíð í Borgarfirði hvarf jarðhit- inn að Helgavatni um tíma, en þar var laug sem gaf um 10 1/s. Að nokkrum vikum liðnum fór að renna aftur úr lauginni og varð rennslið þá 30 1/s og vatnið 2-3°C heitara en áður (Skúli Hákonarson bóndi, munnl. uppl.). Þarna hefur líklega opnast ný sprunga og laugin horfið á meðan sprungan var að fyllast af vatni. Síðan fór að renna úr lauginni á ný, meira og heit- ara vatn, þar sem rennslisleiðin til yf- irborðs var orðin greiðari og snerti- flötur vatns við berg hafði stækkað. Svipaða sögu má segja af lauginni að Laugalandi á Þelamörk. Þar er talið að vatnið hafi hitnað úr 30°C í 47°C við Dalvíkurskjálftann 1934 (Ólafur G. Flóvenz o.fl. 1984b). A virka jarðskjálftasvæðinu á Suð- urlandi eru tengsl jarðhita og ungra sprungna víða augljós, og heitt vatn kemur upp um sprungur sem sannan- lega hafa myndast í tilgreindum jarð- skjálftum. Fjöldi dæma er um að hver- ir og laugar hafi myndast, horfið eða breytt sér við jarðskjálfta á Suðurlandi (Þorvaldur Thoroddsen 1925). Sem dæmi má nefna að Strokkur tók að gjósa í jarðskjálfta árið 1789 og hætti skyndilega í öðrum miklum skjálfta er varð árið 1896. Hveranna í Haukadal er fyrst getið í tengslum við jarð- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.