Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 16
Klóelfting (Equisetum arvense) að vaxa upp úr gjóskunni úr Heklugosinu 1980. Myndin er tekin í júlílok sumarið 1989 við hraunjaðar Skjólkvíahrauns norðan Sauðafells. Undir 1980-gjóskunni er gjóska frá 1970, nauðalík. Equisetum arvense growing on the tephra from the Hekla eruption 1980. The picture is taken in July 1989. Ljósm. photo Páll Imsland. ir kafgrasi, þótt vikurinn þekti rótina. Sást óvíða greinilegar máttur gróðurs- ins í baráttunni við öskuna. Gróðri er svo farið um innanverða Fljótshlíð, að langmestur hluti lands- ins er valllendi, grundir og brekkur. Var þar grösugt mjög fyrir öskuna, enda veðursæld mikil. Uppi undir brekkum og í lautum og giljum var hið fegursta blómstóð, bæði stórvaxið og fjölskrúðugt, svo að víða var þar líkara yfir að líta skrúðgarði en út- haga. Ekki varð séð að gróður hefði beðið nokkurn varanlegan hnekki, þar sem öskulagið var innan við 5-6 cm, og allt upp undir 10-12 cm þykku öskulagi hafði gróðrinum tekizt að sigrast á að verulegu leyti. Þar sem það hins vegar var þykkara, mátti heita að engin gróðurnál hefði náð að skjóta upp kollinum. Þó mátti víða sjá þess merki, að gróður væri nokkru gisnari en eðlilegt væri, og einkum vantaði víðast hinn smávaxna undir- gróður, sem þéttir grasið og vitanlega eykur verulega heyfeng, ef um nytja- land er að ræða. Blómstóðin uppi um brekkurnar höfðu víða orðið harðar 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.