Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 8
Heita vatnió sem streymir um berg leysir úr því ýmis efnasambönd. Þau falla út úr vatninu í sprungum og mynda steindir á veggjum þeirra. í sprungunni hér til hlióar hafa vaxió aragónítkristallar (CaC03). Þeir hafa síöan ummyndast í kalsít og samtímis þakist litlum Ijósbrúnum kalsít- kristöllum. Stöóvarfjöróur, Suöur- Múlasýsla. Jaróhitasvæóum er skipt f háhitasvæói og lághitasvæói. Háhitasvæói er aó finna viö virkar megineldstöóvar í gosbeltum landsins. Háhitasvæóin einkennast af gufu- og leir- hverum. Lághitasvæói er aó finna utan virkra gosbelta og einkennast af vatnshverum. Helta vatnló er að uppruna úrkoma sem feltur á hálendi landsins og slgur djúpt I JÖróu eftir spmngum og misgengjum. Þar hltnar það viö snertlngu við heltt berg. Heita vatnlð streymir sföan djúpt I jörðu ( átt til strandar. Þegar það mætir hindrun eða opnum leiðum s.s. göngum og sprungum leltar þaó upp til yfirborðs. Ad nedan eru sýnishorn af nokkrum algengum lághitaútfellingum. í. mynd. Aragónítkristallarnir frá Hólsvör uppsettir í sýningarsal Náttúrufræðistofnunar íslands að Hverfisgötu 116, Reykjavík. Ekki er vitað hvernig kristallarnir sátu uppruna- lega í bergsprungunni en gert er ráð fyrir að þeir hafi að mestu vaxið hornrétt á bergvegg- inn. Sprungan er hér 40 cm á breidd. The aragonite collection from Hólsvör as mounted in the exhibits at the Museum of Natural History, Reykjavík. The crevasse is 40 cm wide. Ljósm. photo Skúli Þór Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.