Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 8
Heita vatnió sem streymir um berg leysir úr því ýmis efnasambönd. Þau falla út úr vatninu í sprungum og mynda steindir á veggjum þeirra. í sprungunni hér til hlióar hafa vaxió aragónítkristallar (CaC03). Þeir hafa síöan ummyndast í kalsít og samtímis þakist litlum Ijósbrúnum kalsít- kristöllum. Stöóvarfjöróur, Suöur- Múlasýsla. Jaróhitasvæóum er skipt f háhitasvæói og lághitasvæói. Háhitasvæói er aó finna viö virkar megineldstöóvar í gosbeltum landsins. Háhitasvæóin einkennast af gufu- og leir- hverum. Lághitasvæói er aó finna utan virkra gosbelta og einkennast af vatnshverum. Helta vatnló er að uppruna úrkoma sem feltur á hálendi landsins og slgur djúpt I JÖróu eftir spmngum og misgengjum. Þar hltnar það viö snertlngu við heltt berg. Heita vatnlð streymir sföan djúpt I jörðu ( átt til strandar. Þegar það mætir hindrun eða opnum leiðum s.s. göngum og sprungum leltar þaó upp til yfirborðs. Ad nedan eru sýnishorn af nokkrum algengum lághitaútfellingum. í. mynd. Aragónítkristallarnir frá Hólsvör uppsettir í sýningarsal Náttúrufræðistofnunar íslands að Hverfisgötu 116, Reykjavík. Ekki er vitað hvernig kristallarnir sátu uppruna- lega í bergsprungunni en gert er ráð fyrir að þeir hafi að mestu vaxið hornrétt á bergvegg- inn. Sprungan er hér 40 cm á breidd. The aragonite collection from Hólsvör as mounted in the exhibits at the Museum of Natural History, Reykjavík. The crevasse is 40 cm wide. Ljósm. photo Skúli Þór Magnússon.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.