Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 10
2. mynd. Nærmynd af aragónít-kristalþyrpingu frá Hólsvör. Sýnið er 20 cm á hæð. Close-up of a crystal group of arago- nite from Hólsvör. The specimen measures 20 cm in height. Ljósm. photo Sigurður Sveinn Jónsson. og er það blandað rauðum leir. Þetta lag gefur kalsítinu sem undir liggur rauðbrúnan blæ. Síðast hafa svo fallið út flatír, hvítir, kalsítkristallar, þetta eru oft stakir kristallar sem eru allt að 1 cm á breidd. HELSTU FUNDARSTAÐIR ARAGÓNÍTS Töluvert hefur fundist af fallegu aragóníti á svæði því sem fyrr er greint frá, á milli Stöðvarfjarðar og Reyðarfjarðar. Mörg sýni þaðan má sjá í einkasöfnum manna á Austfjörð- um, t.d. hjá Petru Sveinsdóttur á Stöðvarfirði. Frægasti fundarstaður aragóníts hér á landi er þó ótvírætt Hoffellsfjall í Hornafirði. Þar var ara- gónít og kalsít (silfurberg) unnið á ár- unum 1910-1914 og á millistríðsárun- um (Guðmundur Jónsson 1945). Ara- gónít var notað í mulning í pússningu utan á byggingar í Reykjavík, t.d. í Hlíðahverfi og á Melunum, en silfur- bergskristallar m.a. innanhúss í aðal- byggingu Háskóla íslands og í Þjóð- leikhúsinu. í Hornafirði hefur einnig fundist aragónít þar sem lengstu krist- allageislarnir eru 136 cm, en mesta breidd holufyllingarinnar er 185 cm. 4

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.