Náttúrufræðingurinn - 1990, Page 13
5. mynd. Brautir fellibylslægðanna 1900, 1906 og 1973. Allar dagsetningar eiga við sept-
embermánuð. The Tracks of the destructive hurricanes of 1900, 1906 and 1973. All dates
in september.
NOKKUR ENSK HUGTÖK SEM
STUNDUM ER RUGLAÐ í
ÍSLENSKRI UMFJÖLLUN
Cyclone: Notað um allar tegundir
lægða, gjarnan þó hinar öflugu.
Tropical cyclone: Hitabeltislægð, get-
ur verið fellibylur nái vindhraði 12
vindstigum.
Depression: Lægð, almennasta orðið
fyrir lægð ásamt low.
Tropical depression: Hitabeltislægð.
Einkum notað um hitabeltislægðir
sem ekki hafa náð styrk hitabeltis-
storms eða fellibyls.
Tropical storm: Almennt heiti á hita-
beltisstormum, þarf ekki að vera
fellibylur, þó langoftast sömu ætt-
ar, en kraftminni.
Hurricane: Fárviðri, enska nafnið á 12
vindstigum.
67