Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 5
2. mynd. Loftmynd tekin laugardaginn 19. janúar. Horft í norðaustur eftir háhrygg Heklu. Aðalgígurinn er til hægri á myndinni. Mynd Agúst Guðmundsson. rennsli var alveg hætt að morgni 19. janúar. Aðalhraunflæðið var frá byrjun í suðausturhlíðum fjallsins og hélst svo út gosið (2. mynd). Fram á sunnudag- inn 20. janúar hélst lítilsháttar virkni í neðri sprungunni sem gengur í suð- suðvestur sunnan við Heklugjá (1. mynd), en að öðru leyti urðu allar gossprungur óvirkar strax á öðrum degi gossins, nema aðalsprungan. Sú sprunga liggur til suðausturs frá toppi fjallsins og gígurinn sem lengst var virkur er sýndur á 1. mynd. Sam- kvæmt lýsingu sjónarvotta náðu kvikustrókarnir 300 m hæð fyrstu nóttina og eldveggurinn var nokkuð samfelldur. Laugardaginn 19. janúar hafði nær öll virknin færst á þann stað á sprungunni þar sem síðar hlóðst upp stærðar gígkeila (3. mynd). Smá hraunsletta kom upp rétt aust- an við Skjólkvíar, langt norðan við meginhraunið (4. mynd). Samkvæmt lýsingum sjónarvotta virðist hún, þótt lítil sé, hafa komið upp í tveimur smáhrinum. Fyrri hrinan varð skömmu eftir að Heklugosið hófst en sú síðari daginn eftir. Breytingar á gosóróa og aðrar at- huganir benda til þess að krafturinn í gosinu hafi verið langmestur fyrstu 11 klukkustundirnar. A þessu tímabili er líklegt að hraunrennslið hafi orðið allt að 2000 m3/sek en tvo fyrstu sólar- hringana var meðalrennslið um 800 m3/sek, sem er tvöfalt streymi Ölfusár við Selfoss. Rennslið minnkaði þó fljótlega í urn 10 m3/sek, sem er um tvöfalt meðalstreymi Elliðaánna. Hraunrennslið var síðan á bilinu 1-12 m3/sek, með tímabundnu lágmarki í byrjun febrúar, þar til gosi lauk. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.