Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 9
uppstreymið stafaði líklega af streymi grunnvatns að gígrásinni. Þann 6. mars var gufuuppstreymi nánast hætt og mökkurinn lítill og hélst svo þar til gosinu Iauk. Blámóða var yfir Suður- landi sunnan Heklu í norðanátt og heiðríkju meðan á gosinu stóð. HRAUNIÐ Útbreiðsla hraunsins er sýnd á 1. mynd. Þessi teikning er byggð á ljós- myndum sem teknar voru 15. febrúar, en mjög lítið bættist við hraunið eftir þann tíma og sú viðbót fólst aðallega í því að hluti hraunsins þykknaði. Því ætti þetta kort að gefa nokkuð áreið- anlega mynd af stærð hraunsins. Hraunið, sem er úr andesíti og dæmigert Hekluhraun, þekur alls um 23 km2. Þykktin hefur verið mæld á all- mörgum stöðum og er víðast 2-8 m, sums staðar þó yfir 10 m. Hún kann að vera tugir metra í lægðum við Vatna- fjöll en þar hefur ekki verið mælt. Ef meðalþykktin er 6-7 m er rúmmál hraunsins um 0,15 km\ eða 150 milljón rúmmetrar. Hafa ber í huga að meðal- þykktin kann að vera vanmetin, en benda má á að meðalþykkt hraunsins frá gosinu 1980 er aðeins 5 m. Samanlagt rúmmál hrauns sem kom upp í gosinu 1980-81 er nákvæmlega það sama og hér er áætlað, eða 0,15 km3 (Karl Grönvold o.fl. 1983). Flatar- mál hraunsins þá var einnig mjög svip- að og nú, eða 24 km2. I því gosi rann hraunið hins vegar aðallega til norð- vesturs en til suðausturs í þessu gosi. Gjóskan var nokkru meiri í 1980-81 gosinu en nú en þegar hún er reiknuð sem fast berg er magn hennar hverf- andi miðað við magn hrauns. Því má telja að í þessu gosi hafi komið upp mjög álíka magn gosefna og 1980-81. Til samanburðar má nefna að flat- armál hraunsins sem rann í gosinu 1970 er nokkru minna, eða 18,5 km2 (Sigurður Þórarinsson 1970). Meðal- þykkt þess er hins vegar um 11 m og metið rúmmál 0,2 km3 og því nokkru meira en nú. Hraunið sem myndaðist í gosinu 1947^18 þekur hins vegar 40 km2 og rúmmál þess er áætlað 0,8 km3. Það er því Ijóst að hraunin sem 7. mynd. Upp- þornuð jaðará 24. febrúar. Mesta breidd farvegarins er rúmur metri en mesta dýpt tæpur metri. Kvikuaug- að er að hluta til opið. Mynd Ágúst Guðmundsson. 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.