Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 12

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 12
(Níels Óskarsson, munnl. upplýsing- ar). Teikningin sýnir jafnframt mynd- rænt þá breytingu sem orðin er á gos- tíðni Heklu sé horft aftur um 6 aldir. Þegar gosið 1991 er sett í samhengi við fyrri gos má draga eftirfarandi ályktanir. Ef margir áratugir eða heil öld líður fram að næsta Heklugosi er líklegt að það standi marga mánuði og framleiði mikið magn hrauns og gjósku. Allsnarpir jarðskjálftar myndu að öllum líkindum fylgja því og tjón af gosinu gæti orðið tilfinnanlegt. Ef hins vegar líða einn eða fáir áratugir fram að gosi ætti tjón af völdum þess að verða óverulegt undir öllum venjuleg- um kringumstæðum. AFLFRÆÐI HEKLU Undir öllum megineldstöðvum eru djúpstæðar kvikuþrær en að auki hafa sumar grunnstæð kvikuhólf á 1-3 km dýpi. Mælingar benda til þess að Hekla hafi djúpstæða þró á um 8 km dýpi (Einar Kjartansson og Karl Grönvold 1983) en engar öruggar vís- bendingar hafa enn komið fram um grunnstætt hólf. Því verður hér gengið út frá því að Heklukvikan komi úr djúpstæðri þró (11. mynd). Aflfræði Heklu er í stuttu máli þessi: Þegar kvikuþrýsingur í þrónni verður svo hár að þak hennar brestur leitar kvikan út og brýtur sér leið upp í skorpuna. Það er síðan meðal annars háð eðlismassa kvikunnar og spennu- ástandi í skorpunni ofan við þróna hvort kvikan nær alla leið til yfirborðs og veldur gosi eða hvort hún storknar öll neðanjarðar sem innskot. Kvika Heklu er frekar eðlislétt, fylgir sömu meginsprungunni (Heklugjá) í flestum gosum, og á því fremur greiða leið til yfirborðs. Þegar þak þróarinnar beint undir Heklu brestur leiðir það því oft- ast til eldgoss úr Heklugjá. 10. mynd. Línurit Sigurðar Þórarinssonar (1968) af sambandi kísilsýruinnihalds fyrstu gosefna og lengdar undanfarandi goshlés. Við höfum bætt við niðurstöðum úr síðustu þremur Heklugosum svo og ártölum fyrir nokkur basaltgos í grennd við Heklu. Alhygl- isvert er að basaltgos í Heklukerfinu hafa engin áhrif á samsetningu gosefna úr Heklu sjálfri. 65 Si02% 60 55 50 /5/0 .•/ .*/ /597 ó * /• /•• /.• /•• /766 /636 /693 / / lO CM K /845 CO co /947 A ÁM- Ot-t- U-COCT) 00 0)0)0) 1400 1500 1600 1700 1800 1900 e. Kr. 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.