Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 16
Heklukerfinu og veikleikinn (sprung- an) sem Heklugjá markar yfirborðið á og opnast í Heklugosum. ÞAKKARORÐ Snemma í gosinu var ákveðið að stofna samstarfshóp um rannsóknir á því og hafa mjög margir starfsfélagar okkar lagt til gögn og upplýsingar um gosið. Oddur Sig- urðsson tók ljósmyndir sem hraunakortið (1. mynd) er að verulegu leyti byggt á. Þorvaldur Þórðarson lagði til margar lýs- ingar á gosinu og Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson gerðu ítarlega grein fyrir athugunum sínum á því tvo fyrstu sól- arhringana. Starfsfélagar okkar á Norrænu eldfjallastöðinni veittu ýmsar upplýsingar, en við athuganir höfum við notið gestrisni Svölu Guðmundsdóttur og Sverris Har- aldssonar í Selsundi. Ari Trausti Guð- mundsson, Guðrún Sverrisdóttir, Ríkis- sjónvarpið, Stöð 2 og Þorvaldur Þórðar- son útveguðu kvikmyndir af gosinu. Margir aðrir hafa sent inn ljósmyndir og goslýsingar eða veitt upplýsingar á annan hátt. Sérstaklega viljum við nefna Jón Benediktsson á Velli og Drífu Hjartar- dóttur, Skúla Lýðsson og Lýð Skúlason á Keldum, en öll hafa þau lagt á sig ómælda fyrirhöfn við að fylgjast með gosinu og gefið okkur greinargóðar lýsingar á breyt- ingum á því frá degi til dags. Öllum þess- um einstaklingum og stofnunum kunnum við bestu þakkir. HEIMILDIR Ágúst Guðmundsson 1989. Innskotatíðni kvikuhólfa og gostíðni eldstöðvakerfa. Náttúrufrœðingurinn 59. 39-54. Ágúst Guðmundsson, Níels Óskarsson, Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson, Oddur Sigurðsson, Ragnar Stefánsson, Sigurður R. Gíslason, Páll Einarsson, Bryndís Brandsdóttir, Guðrún Larsen, Haukur Jóhannesson og Þorvaldur Þórðarson 1992. The 1991 eruption of Hekla, Iceland. Bull. Volcanol. 54. 238-246. Einar Kjartansson & Karl Grönvold 1983. Location of a magma reservoir be- neath Hekla volcano. Nature 301. 139- 141. Guðmundur Sigvaldason 1974. The petro- logy of Hekla and origin of silicic rocks in Iceland. Vísindafélag íslendinga, The Eruption of Hekla 1947-1948. V,l. 1-44. Guðrún Larsen 1979. Um aldur Eldgjár- hrauna. Náttúrufrœðingurinn 49. 1-26. Hammer, C.U. 1984. Traces of Icelandic eruptions in the Greenland ice sheet. Jökull 34. 51-65. Haukur Jóhannesson, Sveinn Jakobsson & Kristján Sæmundsson 1990. Jarð- fræðikort af íslandi, blað 3, Mið-Suð- urland. 3. útgáfa. Náttúrufrœðistofnun fslands og Landmælingar íslands. Karl Grönvold, Guðrún Larsen, Páll Ein- arsson, Sigurður Þórarinsson & Kristj- án Sæmundsson 1983. The Hekla er- uption 1980-1981. Bull. Volcanol. 46. 349-363. Miller, J. 1989. The lOth century eruption of Eldgjá, southern Iceland. Norrœna eldfjallastöðin 8903. 30 bls. Sigurður Þórarinsson 1967. Skaftáreldar og Lakagígar. Náttúrufrœðingurinn 37. 27-57. Sigurður Þórarinsson 1968. Heklueldar. Sögufélagið, Reykjavík. 185 bls. Sigurður Þórarinsson 1970. Hekla. Al- menna Bókafélagið, Reykjavík. 59 bls. Sigurður Þórarinsson 1976. Course of events. Vísindafélag íslendinga, The Eruption of Hekla 1947-1948. IV. 1-51. Sveinn Jakobsson 1979. Petrology of Recent basalts of the eastern volcanic zone. Acta Nat. Isl. 26. 1-103. 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.