Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 16
Heklukerfinu og veikleikinn (sprung-
an) sem Heklugjá markar yfirborðið á
og opnast í Heklugosum.
ÞAKKARORÐ
Snemma í gosinu var ákveðið að stofna
samstarfshóp um rannsóknir á því og hafa
mjög margir starfsfélagar okkar lagt til
gögn og upplýsingar um gosið. Oddur Sig-
urðsson tók ljósmyndir sem hraunakortið
(1. mynd) er að verulegu leyti byggt á.
Þorvaldur Þórðarson lagði til margar lýs-
ingar á gosinu og Haukur Jóhannesson og
Sigmundur Einarsson gerðu ítarlega grein
fyrir athugunum sínum á því tvo fyrstu sól-
arhringana. Starfsfélagar okkar á Norrænu
eldfjallastöðinni veittu ýmsar upplýsingar,
en við athuganir höfum við notið gestrisni
Svölu Guðmundsdóttur og Sverris Har-
aldssonar í Selsundi. Ari Trausti Guð-
mundsson, Guðrún Sverrisdóttir, Ríkis-
sjónvarpið, Stöð 2 og Þorvaldur Þórðar-
son útveguðu kvikmyndir af gosinu.
Margir aðrir hafa sent inn ljósmyndir og
goslýsingar eða veitt upplýsingar á annan
hátt. Sérstaklega viljum við nefna Jón
Benediktsson á Velli og Drífu Hjartar-
dóttur, Skúla Lýðsson og Lýð Skúlason á
Keldum, en öll hafa þau lagt á sig ómælda
fyrirhöfn við að fylgjast með gosinu og
gefið okkur greinargóðar lýsingar á breyt-
ingum á því frá degi til dags. Öllum þess-
um einstaklingum og stofnunum kunnum
við bestu þakkir.
HEIMILDIR
Ágúst Guðmundsson 1989. Innskotatíðni
kvikuhólfa og gostíðni eldstöðvakerfa.
Náttúrufrœðingurinn 59. 39-54.
Ágúst Guðmundsson, Níels Óskarsson,
Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson,
Oddur Sigurðsson, Ragnar Stefánsson,
Sigurður R. Gíslason, Páll Einarsson,
Bryndís Brandsdóttir, Guðrún Larsen,
Haukur Jóhannesson og Þorvaldur
Þórðarson 1992. The 1991 eruption of
Hekla, Iceland. Bull. Volcanol. 54.
238-246.
Einar Kjartansson & Karl Grönvold 1983.
Location of a magma reservoir be-
neath Hekla volcano. Nature 301. 139-
141.
Guðmundur Sigvaldason 1974. The petro-
logy of Hekla and origin of silicic rocks
in Iceland. Vísindafélag íslendinga,
The Eruption of Hekla 1947-1948. V,l.
1-44.
Guðrún Larsen 1979. Um aldur Eldgjár-
hrauna. Náttúrufrœðingurinn 49. 1-26.
Hammer, C.U. 1984. Traces of Icelandic
eruptions in the Greenland ice sheet.
Jökull 34. 51-65.
Haukur Jóhannesson, Sveinn Jakobsson
& Kristján Sæmundsson 1990. Jarð-
fræðikort af íslandi, blað 3, Mið-Suð-
urland. 3. útgáfa. Náttúrufrœðistofnun
fslands og Landmælingar íslands.
Karl Grönvold, Guðrún Larsen, Páll Ein-
arsson, Sigurður Þórarinsson & Kristj-
án Sæmundsson 1983. The Hekla er-
uption 1980-1981. Bull. Volcanol. 46.
349-363.
Miller, J. 1989. The lOth century eruption
of Eldgjá, southern Iceland. Norrœna
eldfjallastöðin 8903. 30 bls.
Sigurður Þórarinsson 1967. Skaftáreldar
og Lakagígar. Náttúrufrœðingurinn 37.
27-57.
Sigurður Þórarinsson 1968. Heklueldar.
Sögufélagið, Reykjavík. 185 bls.
Sigurður Þórarinsson 1970. Hekla. Al-
menna Bókafélagið, Reykjavík. 59 bls.
Sigurður Þórarinsson 1976. Course of
events. Vísindafélag íslendinga, The
Eruption of Hekla 1947-1948. IV. 1-51.
Sveinn Jakobsson 1979. Petrology of
Recent basalts of the eastern volcanic
zone. Acta Nat. Isl. 26. 1-103.
158