Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 21

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 21
2. mynd. Raðmynd af breytingum á umfangi og stefnu gosmakkarins í 2 km hæð fyrstu 9 klukkustundirnar, teiknuð eftir veðursjármyndum. a) staðsetning veðursjár á Miðnes- heiði, boglínan sýnir hve langt hún sá í janúar 199f; b-j) gosmökkurinn frá kl. 17.50 þann 17. janúar til kl. 01.50 þann 18. janúar. Innan heildregnu línanna er þéttleikinn 15 dBz (dB; desibel; z: þéttleikastuðull) eða meira. Hafa ber í huga að í gosmekkinum eru kvikugös og vatnsgufa auk gjóskunnar, en um hlutföll þeirra er ekki vitað. Clumges in direction and extent of the eruption cloud (cross section at 2 ktn a.s.l.) during the first nine liours, simplified from weather radar images. a) location ofthe radar (small dot) and range in January 1991 (curve); b-j) the eruption cloud between 17.50 h. on Jan. 17th and 01.50 h. on Jan. I8th. Density within the solid line is 15 dBz. The cloud consists ofgases and water vapour as well as tephra particles, and their ratio is not known. myndum frá veðurtunglinu Meteosat sem er á braut um jörðu í um 36.000 km hæð. Af myndum frá því virtist mega ráða að um kl. 20 hafi hætt að bæta í mökkinn og að hann hafi verið orðinn laus frá fjallinu um kl. 21 (Bul- letin of the Global Volcanism Net- work 15). Um kl. 23 nam veðurtunglið annan gosmökk sem sást til um kl. 03 hinn 18. janúar. Sveiflurnar í þeytigosinu gætu að hluta stafað af því að nýjar sprungur voru að opnast og virknin að færast til. Líklegt er að dregið hafi úr því þegar sprungur opnuðust neðarlega í fjallinu upp úr kl. 18, en það gæti hafa færst í aukana á ný þegar gosið á meg- insprungunni var orðið kröftugt. Enn- fremur virðist þeytigos hafa dottið niður eða verið í lágmarki á tímabili 163
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.