Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 24

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 24
4. mynd. Gjóskulagið í snjó um 19 km norðan við Heklu. Verið er að undirbúa sýnatöku af 40x40 cm fleti. The tephra layer in the snow some 19 km north of Hekla. Sample is being collected from a 40x40 cm square. Mynd photo Guðrún Larsen. á jörð en snjóalög ekki mikil. Á Norð- urlandi var vindur á sunnan og síðdeg- is var strekkingsvindur. Jörð var hálfauð og hjarn þar sem snjór var yf- ir. Heklugjóskan féll því á og með snjó á Suðurlandi en á hálfauða jörð á Norðurlandi. Þar sem gjóskan féll með snjó var ekki hægt að þykktarmæla gjóskulagið eins og venjulega er gert. Gjósku- kornin voru dreifð í snjólagi, sem þó var allvel afmarkað, og hlutfallið milli gjósku og snævar var breytilegt. At- hygli vakti að stærstu kornin höfðu oft sokkið niður fyrir aðallagið og stund- um fylgdi þeim dreif af smærri korn- um sem benti til að þau hefðu kýlst í gegnum það. I stað þykktarmælinga var brugðið á það ráð að taka sýni af ákveðnum fleti, bræða úr því snjóinn, þurrka gjóskuna og vigta. Þannig fékkst magn á flatareiningu, sem síð- an má umreikna í þykkt (4. mynd). Sýnasöfnun á hálendinu að vetri til er ýmsum vandkvæðum bundin. í birtingu 18. janúar, á öðrum degi gossins, var hafist handa við söfnun gjóskusýna í nágrenni Heklu. Snjór- inn frá því fyrir gos var að hluta til krap sem leyndist í dældum undir nýj- um snjó blönduðum gjósku og máttu margir reyna að þessi blanda var ill yf- irferðar, bæði vel búnum bílum og vélsleðum. En sýnasöfnun gekk furðu vel strax á öðrum degi gossins. For- senda þess var að Landsvirkjun lagði til sérútbúinn bíl og gjörkunnugan mann, Vilberg Kristinsson jarðeðlis- fræðing, sem annast eftirlit með stífl- um á Þjórsársvæðinu inn að Hreysis- kvísl nyrst í Kvíslaveitu. Reyndar var tímafrekara og fyrirhafnarmeira að 166
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.