Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 35

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 35
Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson Hekla, fjall með fortíð INNGANGUR Hekla er frægasta eldfjall á Islandi. Fyrr á öldum var fjallið þekkt um alla Evrópu, einkum fyrir þær sakir að í því töldu menn vera einn af inngöng- um helvítis og jafnvel helvíti sjálft. Stundum varð hinn eilífi vítiseldur svo magnaður að eldurinn náði til yfir- borðs og stóð þá eldstrókurinn upp úr Hcklugjá (1. mynd). Hekla hefur oftar valdið lands- mönnum skaða en nokkurt annað eld- fjall í landinu. Iðulega hefur orðið mikið öskufall í upphafi gosa og vald- ið tilfinnanlegu tjóni víða um land. Mestum skaða mun fjallið hafa valdið er öskufall lagði í eyði byggðir í Þjórsárdal og upp af Hrunamanna- og Biskupstungnahreppum árið 1104. Þá hefur hraunrennsli tekið af nokkra bæi í næsta nágrenni fjallsins, t.d. Skarð hið eystra og Tjaldastaði. Annálaritarar töluscttu gos Heklu og er hún eina íslenska cldfjallið sem hlotnaðist slíkur heiður. HELSTU ÞÆTTIR RANNSÓKNASÖGU Hekla hefur lengi vakið forvitni manna en lengst af virðist þjóðinni hafa staðið stuggur af fjallinu. Sam- kvæmt íslandslýsingu Ódds Einars- sonar (1971) Skálholtsbiskups, sem talin er rituð um 1590, höfðu fáeinir menn þá þegar reynt að klífa Heklu í þeim tilgangi að kanna hvort í henni leyndist eldur. Engum hafði tekist ætl- unarverkið en þó hafði Oddur spurnir af einum manni þar úr grenndinni er upp hafði komist „og séð hvernig um- horfs var, en samt hafi honum verið svo brugðið, er hann kom aftur til síns heima, að hann hafi verið sem vit- skertur og ekki lifað lengi eftir það“. Fyrstu menn sem gengu á Heklu með vissu voru þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson. Það var 20. júní 1750. Þeir voru meðal fyrstu boðbera upplýsingastefnunnar hér á landi og ferð þeirra var fyrsta skrefið í þá átt að uppræta hjátrú og ímyndanir al- múgans varðandi fjallið. Eftir gosið 1766-1768 urðu Heklu- göngur tíðari. Meðal fjallgöngumanna næstu áratugina á eftir voru Englend- ingurinn Joseph Banks og Svíinn Uno von Troil sem gengu á fjallið árið 1772, Sveinn Pálsson sem gekk upp árin 1793 og 1797, Skotinn G.S. MacKenzie árið 1810, Frakkinn Paul Gaimard árið 1836 og Danirnir J.C. Schythe og .1. Steenstrup árið 1839. Nokkrir erlendir vísindamenn komu til landsins 1846 til að rannsaka Heklu, þeirra á meðal Þjóðverjarnir Robert Bunsen og W. Sartorius von Waltershausen. Daninn J.C. Schythe var þá aftur á ferð en honum hafði verið falið að kanna Heklu og Heklu- gosið 1845-1846. Schythe skrifaði ágæta bók um athuganir sínar, „Hekla og dens sidste udbrud", og kom hún Náltúrufræöingurinn 61 (3^t), bls. 177-191, 1992. 177
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.