Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 45
2. tafla. Gos í Heklukerfinu eftir land- nám. Volcanic eruptions in the Hekla volcanic system during historical time. Ár Gos í Heklu Gos í nágrenni Heklu 1104 X 1158 X 1206 X 1222 X 1300-01 X 1341 X 1389-90 X 1440 X 1510 X 1554 X 1597 X 1636 X 1693 X 1725 X 1766-68 X 1845-46 X 1878 X 1913 X 1947^8 X 1970 X 1980-81 X 1991 X hlutarnir nái saman. Sama gildir um gígaröðina sem myndaðist í gosinu 1554. 7. Innan öskjunnar kemur eingöngu upp ísúr bergkvika (andesít og dasít) en utan hennar nær eingöngu bas- alt. Móbergsmyndanirnar benda til að eldvirkni hafi verið töluverð á Heklu- svæðinu á síðasta jökulskeiði og því skýtur skökku við að slíkar myndanir finnast ekki í miðju eldstöðvarinnar. Móbergsmyndanir utan við miðjuna virðast hafa haft framhald í átt að fjallinu en þær eru horfnar að undan- skildum smáum spildum neðarlega í og við Litlu-Heklu og í lághlíðinni sunnan hennar. Þetta verður best skýrt með öskjusigi á nútíma. Fjallið hefur sigið saman og móbergsmynd- anirnar innan öskjunnar liggja því lægra en við mætti búast. Sú stað- reynd að engin hraun finnast á Næfur- holtsfjöllum bendir til að askja hafi verið tekin að myndast í Heklu þegar á ísöld. í hverri eldstöð geta verið fleiri en ein askja, eins og t.d. í Dyngjufjöllum og Kverkfjöllum, op geta þær gripið hver inn í aðra. A þessu stigi er ekki fullljóst hvernig þessi þróun hefur verið í Heklu en hugsanlegt er að askjan sé að stofni til gömul og að þeir atburðir sem urðu fyrir um 4500 árum séu aðeins einn áfangi í þróun öskjunnar. Vel má vera að þetta hafi gerst oftar á nútíma, t.d. í kjölfar gossins sem myndaði öskulag- ið H-3. Hugsanlegt er að sú Hekla sem við nú þekkjum sé hliðstæða við Vesúvíus á Italíu, þannig að hún hafi vaxið upp af rústum eldra fjalls sem féll saman. Tvískiptu gossprungurnar austan Heklu, sem áður er getið, eru utan ætlaðrar öskju en stykkið á milli sprunguhlutanna er innan hennar. Venjuleg sprungugos verða því ein- göngu utan öskjunnar. Basaltkvika virðist ekki ná að brjóta sér leið upp til yfirborðs innan öskjunnar. A um 8 km dýpi undir Heklu er talið vera kvikuhólf (Einar Kjartansson og Karl Grönvold 1983, Freysteinn Sigmunds- son o.fl. 1992) en um stærð þess og lögun er lítið vitað. Rannsóknir Blakes o.fl. (1965) á rofnum, fornum kvikuþróm benda til að súr og ísúr kvika geti stöðvað uppstreymi basalt- kviku. Ef gert er ráð fyrir að berg- kvikan efst í hólfinu undir Heklu sé ísúr eða súr, má leiða líkur að því að hún stöðvi ferð basaltkvikunnar til 187
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.