Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 46

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 46
8. mynd. Vatnslitamynd af gosinu við Krakatind 1878, máluð af Benedikt Gröndal á skipsfjöl við Vestmannaeyjar. Watercolour painting, by Benedikt Gröndal, showing tlie eruption column of the fissure eruption at Krakatindur east of Hekla in 1878. yfirborðs og skýrir það ofangreindar eyður í gossprungunum. Frá því um 1500 hefur komið úr Heklu um eða rétt innan við 1 km3 af hraunum á öld að jafnaði. Þetta gerir um 10 km3 á sögulegum tíma og um 100 km3 síðan jökla ísaldar leysti. Eins og áður hefur verið vikið að benda öskulög í jarðvegssniðum í kringum Heklu ekki til annars en eldvirkni hafi verið nokkuð stöðug í eldstöðinni all- an þann tíma. Af þessu sést að það rúmmál hrauna sem upp ætti að hafa komið á síðustu 10.000 árum er langt- um meira en gera má grein fyrir á svæðinu nú. ELDVIRKNI Á SÖGULEGUM TÍMA Eitt af helstu verkum Sigurðar Þór- arinssonar eru rannsóknir hans á sögu Heklugosa eftir að land byggðist (Sig- urður Þórarinsson 1968). Hann byggði athuganir sínar einkum á öskulaga- rannsókum og bar þær saman við ann- ála og aðrar fornar heimildir. Sigurð- ur telur Heklugosin vera 14 fram að gosinu 1970 og miðar hann tölu sína við gos úr sjálfu fjallinu. Ef litið er á Heklukerfið í heild eru gosin nú orðin 22 að tölu (2. tafla) og þar af eru 17 úr fjallinu sjálfu en 5 utan þess (8. mynd). Okkur hefur tekist að stað- festa að gosið hefur í grennd Heklu á 15. öld en Sigurður Þórarinsson (1968) fann öskulag á Heklusvæðinu sem hann taldi vera frá um 1440. Þetta öskulag Sigurðar er ættað frá gígum skammt austan Vondubjalla (Rauðu- bjalla) og Geldingafells og frá þeim hefur runnið allnokkurt hraun. Fyrsta gosið á sögulegum tíma varð árið 1104 188
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.