Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 59

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 59
og Norður-Ameríku (1. mynd). Sum- arkjörlendi hans eru túndrur og há- fjöll. Fjallvákur gerir sér kvistahreið- ur í klettum og árgiljum, en stund- um í trjám og jafnvel á jörðu niðri. Aðalfæða hans eru nagdýr, sérstak- lega læmingjar (Lemmus) og stúf- mýs (Microtus). Miklar sveiflur eru í fjölda þessara nagdýra og eru stofn- ar þeirra oft í hámarki þriðja eða fjórða hvert ár. Varpárangur fjallváks ræðst af þessu og þegar minnst er um nagdýr verpur hann ekki (Hagen 1969). Fjallvákur er farfugl. Evrópskir fjallvákar dvelja á vetrum á Bretlands- eyjum, í Danmörku, Suður-Skandin- avíu og Mið- og Austur-Evrópu. Haustfarið við Falsterbo hefst í byrjun september og varir fram í nóvember, hámark þess er í fyrri hluta október. Hann cr kominn aftur á varpstöðvarn- ar síðast í apríl og í maí. Fjallvákar hafa sést 12 sinnum á ís- landi: 1. Arnanes í Kelduhverfi, N-Þing, 4. maí 1950 (kvenf. ad RM1166). Jóhann Gunnarsson. 2. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 16. maí 1965 (karlf. imm RM1167). Hálfdán Björnsson. Fuglinn fannst 16. maí, þá löngu dauður, og hefur líklega verið frá haustinu 1964. 3. Heimaey, Vestm, september 1975 (karlf. imm einkasafn, bein RM7465). Anonymus. 4. Fagrahlíð í Fljótshlíð, Rang, 29.-30. apríl 1980 (kvenf. ad RM7865). GP og KHS (1982), Ævar Petersen (1985). Fuglinn náðist lifandi, var ataður grúti. Fjallvákur hefur sést 8 sinnum eft- ir 1980: einn fannst dauður í júní, tveir sáust að vorlagi (11. apríl og 18. maí) og 5 sáust að haustlagi (18. október til 6. nóv- ember). Fimm af |ressum fuglum voru á Suðausturlandi, einn á Norðausturlandi og tveir settust á skip (GP og KHS 1983, GP og EÓ 1984, 1985, 1989a, GP o.fl. 1991, 1992). Tveir þessara tjallváka eru varðveittir á Náttúrufræðistofnun, fullorð- inn karlfugl (RM9638) og ungur kvenfugl (RM7506). Auk þess náðust tveir ókyn- greindir ungfuglar, annar að hausti og hinn að vori. Allir dagsettir fundir eru frá fartíma fjallváks, fjórir um vor (apríl og maí) og fimm um haust (september til nóv- ember). Fjallvák er skipt í fjórar undirteg- undir (Vaurie 1961b). B.l. lagopus verpur frá Skandinavíu austur að Yenisey, B.l. menzbieri í Austur- Síbiríu, B.l. kamtschatkensis á Kamt- sjatka og B.l. sanctijohannis í Norður- Ameríku. Þessi skipting byggist á stærð og lit. Fögruhlíðarfuglinn (nr. 4) tilheyrir amerísku undirtegundinni sanctijohannis (Ævar Petersen 1985). Skálmörn (Hieraaetus pennatus) Skálmörn er aðeins minni en fálki (1. mynd). Hann verpur um sunnan- og suðaustanverða Evrópu og í Mið- Asíu allt austur til Kína. Skálmörn er skógarfugl og gerir sér kvistahreiður í trjám eða á klettasyllum. Hann veiðir eðlur og spendýr sér til matar. í Evr- ópu er skálmörninn algengastur á Spáni, í Hvíta-Rússlandi, Rússlandi og Ukraínu. Hann er farfugl, vetrar- heimkynni hans eru í Afríku og á Ind- landi. I Evrópu hefst haustfarið í önd- verðum ágúst og varir fram í miðjan október, hámark þess er seint í sept- enrber. Vorfarið er í mars og apríl. Skálmörn er einn þeirra fugla sem ógjarnan ferðast yfir höf, t.d. fara evr- ópskir skálmernir um Gíbraltarsund og Bosporussund á leið til og frá vetr- arstöðvum í Afríku. Með þetta í huga, og einnig, hversu sjaldgæfur flækingur hann er í Norður- og Vestur-Evrópu, 201
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.