Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 62
 4. mynd. Fundarstaðir gjóða á íslandi. Sleppi- (A) og endurheimtustaður (sk) fugls nr. 10 eru sýndir. Site of first observation in Iceland of Osprey (Pandion haliaetus). The site of release (A) and recovery (❖) o/ the Scottish banded Osprey (record no. 10) is shown. að éta önd í apríl 1938 (óbirt skýrsla á Náttúrufræðistofnun). Bæði þessi tilvik eru frekar ólíkleg, í öðru tilvikinu er um að ræða fugl sem sást um hávetur og í hinu tilvikinu bendir háttalag fuglanna ekki til þess að þar hafi gjóðar verið á ferðinni. Þessar athuganir eru því ekki teknar til greina. Fjórir gjóðar hafa sést eftir 1980: við Reynivelli 1 .-9. nóvember 1982 (GP og EÓ 1984), við Bjargtanga 28. maí 1986 (GP og EÓ 1989a), við Ljósavatn í Lj ósa- vatnsskarði í byrjun september 1988 (GP o.fl. 1991) og við Hallormsstað 20. júní 1989 og daginn eftir í Suðurdal um 17 km í burtu (GP o.ll. 1992). Fimm ofangreindra funda eru frá vori (apríl og maí), þrír frá sumri (júní og júlí) og sex frá hausti (sept- ember til nóvember). Þrír af fimm haustfundum eru frá sunnanverðu landinu en flestir vor- og sumarfund- irnir eru frá landinu norðanverðu (4. mynd). Merktu fuglarnir, sem báðir náðust að vorlagi, voru tveggja ára og þrír haustfuglar voru ungar frá sumr- inu (eintök á Náttúrufræðistofnun). Samkvæmt þessu eru flestir þessara haustflækinga ungar á villigötum og vorflækingarnir tveggja ára l'uglar á leið til sumarheimkynna sinna í fyrsta sinni. Þrír fundir frá sumri, vel ut- an fartíma tegundarinnar í Evrópu, sýna að gjóðar geta haft hér sumar- dvöl. Ferðir merkta fuglsins, sem sleppt var við Reykjavík og náðist á Norðurlandi, og tveggja annarra l'ugla benda til þess að þessir sumargestir séu lausir við og ferðist víða innan- lands. Öll eintök á Náttúrufræðistofnun tilheyra evrópsku undirtegundinni 204
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.