Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 64
10
8
6
4
2
0
Turnfálki
Falco tinnunculus
llái I ■ ■
H—H I I I I I I I I I I I I I l-M I I I I I I I I I I I I I
I---1--1---1--1----1--1--1---1---1--1---1--
Jan Feb Mars Apr Maí Júní JCilí Ag Sept Okt Nóv Des
............ II l l l i i M l l l
6. mynd. Fundartími turnfálka á íslandi. Árinu er skipt í 52 tímabil, sjö daga löng nema
það síðasta er átta dagar. Date of first observation in Iceland of Kestrel (Falco tinnuncul-
us). The year is divided into 52 periods, all seven days long except the last (eight days).
ránfuglinn á íslandi og 46 tilvik eru
kunn. Þess ber að geta, að kvenfuglar
og ungfuglar turnfálka eru mjög tor-
greindir frá kliðfálkum (Falco naum-
anni). Alla fundi, þar sem eintök eru
ekki fyrir hendi og um er að ræða
kvenfugl, ungfugl eða ókyngreindan
fugl, ber að skoða í ljósi þessa. Klið-
fálki er m.a. sjaldgæfur flækingur á
Bretlandseyjum, í Danmörku og Sví-
þjóð.
1. Óseyrarnes, Eyrarbakka, Árn, miður
október 1903 (karlf. ad RM1414).
Peter Nielsen. Fuglinn sást við bæinn
að Óseyrarnesi um miðjan október og
hélt sig þar í nokkra daga en fannst
síðan dauður í útihúsi þann 21. októ-
ber (Nielsen 1918). Nokkurs ruglings
hefur gætt í sambandi við þennan
fund. Bjarni Sæmundsson (1905) segir
fuglinn hafa verið skotinn 21. október
1903 í nágrenni Eyrarbakka og ýmsir
hafa tekið það upp eftir honum. Við
teljum réttara að fylgja upplýsingum
finnanda í þessu tilviki.
2. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 7.-10.
maí 1947. Hálfdán Björnsson.
3. Grímsstaðir við Mývatn, S-Þing, 30.
ágúst 1950 (kvenf. imm RM1415).
Ragnar Sigfinnsson.
4. Mývatn, S-Þing, 6.-18. september
1950. Ragnar Sigfinnsson. Turnfálki
sást við Grímsstaði þann 6. september
og milli Reykjahlíðar og Voga hinn
18., líklega sami fuglinn.
5. Heimaey, Vestm, 22. mars 1954
(karlf. imm RM1417). Friðrik Jesson.
6. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 13. sept-
ember 1954 (kvenf. imm RM1416).
Hálfdán Björnsson.
7. Fagurhólsmýri í Öræfum, A-Skaft,
18.-19. september 1954 (kvenf./imm).
Hálfdán Björnsson.
8. Reykjavík, 22. mars 1958 (kvenf. imm
RM1418). Karl Filipusson. Fuglinn
náðist máttvana í Grasgarðinum í
Laugardal.
9. Heimaey, Vestm, 20. september 1958
(einkasafn). Viktor Sigurjónsson.
10. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 14. októ-
ber 1959 (karlf. ad RM1419). Hálfdán
Björnsson.
11. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, miður
desember 1960. Hálfdán Björnsson.
Fannst dauður urn miðjan desember,
hafði drepist snemma um haustið.
12. Vatnsdalshólar, A-Hún, 10. ágúst
1961. Hallgrímur S. Sveinsson. Fannst
nýdauður, hafði flogið á. Merktur
(Leiden 228504) sem ungi, 5. júlí 1960
við Kethel í Hollandi.
13. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 9. októ-
ber 1961. Hálfdán Björnsson.
206