Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 64

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 64
10 8 6 4 2 0 Turnfálki Falco tinnunculus llái I ■ ■ H—H I I I I I I I I I I I I I l-M I I I I I I I I I I I I I I---1--1---1--1----1--1--1---1---1--1---1-- Jan Feb Mars Apr Maí Júní JCilí Ag Sept Okt Nóv Des ............ II l l l i i M l l l 6. mynd. Fundartími turnfálka á íslandi. Árinu er skipt í 52 tímabil, sjö daga löng nema það síðasta er átta dagar. Date of first observation in Iceland of Kestrel (Falco tinnuncul- us). The year is divided into 52 periods, all seven days long except the last (eight days). ránfuglinn á íslandi og 46 tilvik eru kunn. Þess ber að geta, að kvenfuglar og ungfuglar turnfálka eru mjög tor- greindir frá kliðfálkum (Falco naum- anni). Alla fundi, þar sem eintök eru ekki fyrir hendi og um er að ræða kvenfugl, ungfugl eða ókyngreindan fugl, ber að skoða í ljósi þessa. Klið- fálki er m.a. sjaldgæfur flækingur á Bretlandseyjum, í Danmörku og Sví- þjóð. 1. Óseyrarnes, Eyrarbakka, Árn, miður október 1903 (karlf. ad RM1414). Peter Nielsen. Fuglinn sást við bæinn að Óseyrarnesi um miðjan október og hélt sig þar í nokkra daga en fannst síðan dauður í útihúsi þann 21. októ- ber (Nielsen 1918). Nokkurs ruglings hefur gætt í sambandi við þennan fund. Bjarni Sæmundsson (1905) segir fuglinn hafa verið skotinn 21. október 1903 í nágrenni Eyrarbakka og ýmsir hafa tekið það upp eftir honum. Við teljum réttara að fylgja upplýsingum finnanda í þessu tilviki. 2. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 7.-10. maí 1947. Hálfdán Björnsson. 3. Grímsstaðir við Mývatn, S-Þing, 30. ágúst 1950 (kvenf. imm RM1415). Ragnar Sigfinnsson. 4. Mývatn, S-Þing, 6.-18. september 1950. Ragnar Sigfinnsson. Turnfálki sást við Grímsstaði þann 6. september og milli Reykjahlíðar og Voga hinn 18., líklega sami fuglinn. 5. Heimaey, Vestm, 22. mars 1954 (karlf. imm RM1417). Friðrik Jesson. 6. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 13. sept- ember 1954 (kvenf. imm RM1416). Hálfdán Björnsson. 7. Fagurhólsmýri í Öræfum, A-Skaft, 18.-19. september 1954 (kvenf./imm). Hálfdán Björnsson. 8. Reykjavík, 22. mars 1958 (kvenf. imm RM1418). Karl Filipusson. Fuglinn náðist máttvana í Grasgarðinum í Laugardal. 9. Heimaey, Vestm, 20. september 1958 (einkasafn). Viktor Sigurjónsson. 10. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 14. októ- ber 1959 (karlf. ad RM1419). Hálfdán Björnsson. 11. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, miður desember 1960. Hálfdán Björnsson. Fannst dauður urn miðjan desember, hafði drepist snemma um haustið. 12. Vatnsdalshólar, A-Hún, 10. ágúst 1961. Hallgrímur S. Sveinsson. Fannst nýdauður, hafði flogið á. Merktur (Leiden 228504) sem ungi, 5. júlí 1960 við Kethel í Hollandi. 13. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 9. októ- ber 1961. Hálfdán Björnsson. 206
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.