Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 68

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 68
fugla sem haldið er í búrum. Slepping- arnar hafa borið árangur, t.d. voru 26 förufálkapör með hreiður í austan- verðum Bandaríkjunum 1983 en föru- fálkar dóu út á þessum slóðum um 1960 (Barclay 1988). Förufálki er farfugl í norðanverðum heimkynnum sínum. Norður- og aust- ur-evrópskir fuglar hafa vetursetu í Vestur-Evrópu. Haustfarið við Fal- sterbo hefst í ágúst og lýkur í byrjun nóvember. Vorkomutími förufálka í Norður-Evrópu er frá mars fram í byrjun maí. Förufálkar verpa á Græn- landi, aðallega á vesturströndinni en einnig syðst á austurströndinni. Græn- lenskir förufálkar hafa vetursetu við Karíbahafið og í Suður-Ameríku. Far- tími þeirra er svipaður og norður-evr- ópsku fuglanna (Burnham og Mattox 1984). Förufálkinn lifir mest á fuglum. Hann hreiðrar um sig á klettasyllum, en verpur sums staðar á jörðu niðri og í trjám. Förufálki hefur fjórum sinnum fundist á íslandi: 1. 91 sjómíla suðvestur af Reykjanesi, 30. júlí 1961 (karlf. ad RM1329). Hörður S. Hákonarson. Fuglinn settist á tog- arann Frey. Eftir 1980 er vitað um þrjú tilvik: ungur kvenfugl settist á bát 100 sjómílur suður af Reykjanesi 16. október 1985 (GP og EÓ 1988), einn við Kvísker 16. október 1986 (GP o.fl., í undirbúningi), ungur kvenfugl náðist við Garðakot í Mýrdal 23. desem- ber 1988 (GP o.fl. 1991). Olíkt flestum öðrum flækingsfugl- um, sem hér hefur verið fjallað um, virðast íslensku förufálkarnir vera upprunnir vestanhafs en ekki í Evr- ópu, því báðir fuglarnir sem náðust út af Reykjanesi tilheyra undirtegund- inni F.p. tundrius, sem verpur á heim- skautasvæðum Norður-Ameríku og á Grænlandi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem förufálka er getið á hafsvæðum við ísland. Holboell (1843) segist tvisvar sinnum hafa séð förufálka í hafinu á milli Islands og Grænlands á árunum 1822 til 1840. 8. mynd. Fjöldi funda flækingsránfugla á Is- landi 1900-89. Chang- es in the number of records for diurnal raptors in Iceland 1900-89. 210
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.