Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 84

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 84
8. mynd. Grisjubelgur (Mycocalia denudata) á rekaspýtu á Unaósi, Héraði, 26. ágúst 1988. Nokkrir belgir hafa opnast og sést þar í brún „eggin“. Mycocalia denudata on a piece of dríftwood in Unaós on 26 August 1988. Mynd photo Helgi Hallgrímsson. myndaðir grókólfar, belg- eða peru- laga, 8-13 pm á lengd. Báðar þessar grógerðir eru litlausar og sléttar. Grisjubelgurinn vex í þéttum þyrp- ingum og stundum eru nokkur aldin samvaxin. Undirlagið er oftast gamall og hálffúinn viður eða dauðir jurta- hlutar. Þessi sveppur fannst fyrst hér á landi þann 26. ágúst 1988 á rekaspýt- um sem lágu í sandi á Nauteyri við Selfljótsós, í landi Unaóss á Fljóts- dalshéraði (8. mynd). Var þarna tals- vert af honum. Spýturnar voru að lík- indum allar úr innfluttum viði af barr- trjám en óvíst er hvaða leið þær hafa borist. Svo háttar til þarna að Nauteyrin gengur fram í lón við ós Selfljótsins, Unaósinn, og er um 2 km frá sjónum. I sjávarflóðum mun þó berast sjór inn í lónið og eru mestar líkur á að spýt- urnar hafi rekið þá leið, enda sáust þarna líka venjulegir rekaviðarbútar. Einnig gætu þær hafa borist niður með Selfljótinu. Þær spýtur sem grisjubelgurinn óx á voru allar úr unn- um viði (borðum eða plönkum). Verður ekki fullyrt um það hvort þær hafa borist hingað með viðnum frá út- löndum eða komið í hann á staðnum. Athyglisvert er að þarna fundust líka hinar hreiðursveppategundirnar þrjár sem fyrr voru þekktar hérlendis, þ.e. krukkubelgur (Crucibulum lae- ve), hreiðurbelgur (Nidularia farcta) og slöngvibelgur (Sphaerobolus stell- atus). Eru þó tvær síðarnefndu tegund- irnar fremur fágætar og þetta er raun- ar fyrsti fundur slöngvibelgs á Austur- landi, en hreiðurbelgurinn hafði fundist sumarið áður þarna skammt frá. Allar tegundirnar uxu á svipuðum rekaspýtum og grisjubelgurinn en krukkubelgur óx þó líka á venjulegum rekaviðarbútum. Þessar þrjár tegundir hafa allar fundist á innlendu undirlagi líka, svo ekki er vafamál að þær hafa 226
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.