Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 87

Náttúrufræðingurinn - 1992, Side 87
Árni B. Stefánsson Þríhnúkagígur INNGANGUR Þríhnúkar standa á hálendisbrún- inni um 4 km norðvestan skíðaland- anna í Bláfjöllum. Norðaustasti hnúk- urinn er afar sérstæð gosmyndun. í toppi hans er gígop og þar undir er feiknamikið gímald. Fyrst var sigið í gíginn 1974 og reyndist sigdýpt vera 120-130 m og þvermál í botni um 50 m. Tæpum áratug síðar fannst þröng rás niður til suðvesturs og nokkrum árum síðar kom í ljós strompur upp af þeirri rás neðarlega. Vorið 1991 var gerður út leiðangur til að kanna og mæla upp gosmyndun þessa eins og frekast væri unnt. Ásamt greinarhöfundi, sem reyndar seig manna fyrstur í gíginn, voru þarna að verki Björn Olafsson, Einar K. Stefánsson og Einar Daníels- son. Greinarhöfundur er augnlæknir og allkunnugur íslenskum hraunhell- um. Hefur hann kannað þá og fylgst með þeim í áratugi. Björn og Einar eru reyndir fjallgöngumenn. Einar Daníelsson er kvikmyndagerðarmað- ur og tók hann leiðangurinn upp á myndband. Margir lögðu hönd á plóg- inn við að gera þetta mögulegt. Fé- lagar úr hjálparsveitum skáta í Reykjavík og Kópavogi aðstoðuðu. Tæki og búnaður voru fengin að láni hjá báðum þessum hjálparsveitum. Skátabúðin lagði til þann búnað sem á vantaði. Jóhann Rönning h/f lagði til raflínur og ljósabúnað. I leiðangrinum voru gosrásirnar mældar eins og unnt var með áttavita, klínómeter, málbandi og 5 m langri mælistiku. Langt er til veggja og stærðir slíkar að nokkuð er um ágisk- anir, bæði í aðalgosrásinni og rásinni niður til suðvesturs. Dýpt gígketilsins* var mæld með lítt teygjanlegri nælon- línu og hún síðan mæld með málbandi og er skekkjan ±1 m. Heildardýpt er sennilega með skekkju ±2-3 m. Mæl- ingar á yfirborði voru gerðar nökkru síðar með geódímeter og þeódólíti. LANDLÝSING OG JARÐFRÆÐI Þríhnúkar eru á hálendisbrúninni um 20 km suðaustan Reykjavíkur. Þeir standa u.þ.b. 300 m hærra en Húsfellsbruninn og Heiðmörk þar fyr- ir neðan (1. mynd a og b). Eru þeir alláberandi og er þaðan hið besta útsýni til höfuðborgarinnar. Hnúkarn- ir þrír eru fremur lágir og rísa 30-50 m yfir flatlendið sem við tekur ofan við fjallsbrúnina. Hlíðin neðan þeirra er að miklu leyti þakin hraunum sem fallið hafa fram af brúninni. Fjalls- brún þessi og flatlendið fyrir ofan er úr grágrýti og stór gamall dyngju- eða stapagígur sést um 1 km suðvestur af Þríhnúkum (2. og 3. mynd). Gíg * Með gígkatli, er átt við ketillögun myndunarinnar (sbr. skessuketill). Upp- haflega er hér um ílanga gossprungu að ræða, sent verður ketillaga þegar hrynur úr langhliðunum. Náttúrufræðingurinn 61 (3-4), bls. 229-242, 1992. 229
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.