Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 96

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 96
10. mynd. Björn og Einar á fjórum mismunandi stöðum á söðullaga hrunbingnum á botni gíghvelfingarinnar. Horft til norðvesturs. Björn and Einar in four different places on the saddleformed breakdown on the bottom of the main chamber. View to the north- west. Mynd photo Arni B. Stefánsson. austurs og norðvesturs, enda hefur hrunið mest úr þeim veggjum og niður til suðvesturs og norðausturs. Grjótið í botni er allt töluvert hita- ummyndað á yfirborði sem og veggir gígketilsins og loft og veggir suðvest- urrásarinnar. Er þar um að ræða hematít og hvítleitar útfellingar var einnig að sjá en í svo litlu magni að ekki var hægt að greina þær nánar. Á þurrasta staðnum, á vegg suðvestur- rásarinnar á 140-150 m dýpi, er dálítið af 1 cm þykkum brennisteinsútfelling- um, sú stærsta u.þ.b. 10x20 cm að stærð. Er það nokkuð sérstakt og ber því vitni að þarna hafi verið þurrt frá því að útfellingarnar mynduðust, sennilega stuttu eftir gos. Þá eru einn- ig brennisteinsútfellingar neðst niðri, á 200 m dýpi. Hematítútfellingarnar benda til þess að mesta hrunið hafi átt sér stað stuttu eftir að gosi lauk og ekki er mikið um ferskt hrun. Er það mjög eðlilegt því þegar bergið kólnar dregst það saman, springur og hrynur niður. Á þetta við um hrun í öllum hraun- hellum. Það er mest fyrst eftir að hraunið rennur. AÐFÆRSLUÆÐIN Þar sem sést neðst í upprunalega hraunhúð í gígkatlinum í tungunum sem ná niður á suðvestur- og norðaust- urvegg er hún mun íhvolfari en veggir ketilsins sjálfs. Eftir löguninni að dæma líta þcir út fyrir að vera endar gos- sprungu sem virðist hafa verið 5-10 m á breidd. Mesta hrunið hefur átt sér stað úr hliðum sprungunnar, úr suð- austur- og norðvesturvegg, enda kem- ur hrunið upp á þá veggi. Miðað við hversu íhvolfir endar hraunhúðarinn- ar eru, þar sem síðast sést í þá á 90 m 238
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.