Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 111

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 111
Ritfregn HVERIR Á ÍSLANDI Björn Hróarsson og Sigurður Sveinn Jónsson Mál og Menning 1991 Hverir eru merkur þáttur í náttúru íslands og margþvælt viðfangsefni í íslandslýsingum og myndabókum. Sérstakar bækur um íslenska hveri eru nokkrar til, flestar með vísindakeim og höfða lítt til þorra fólks. Það var því tími til kominn að út yrði gefin al- þýðleg bók um jarðhita á íslandi. Höfundar hafa hæfilega nasasjón af jarðhitanum til að velja úr það sem mesta eftirtekt vekur og einskorða sig við hveri, 75°C og heitari, og aðeins þá sem eru en sleppa þeim sem voru áður en vinnsla olli rýrnun eða þurrð. Hins vegar taka höfundar ekki með tilbúna hveri (borholur) þar sem engir voru áður. Fræðilegar útlistanir eru ekki íþyngjandi. Bókin er ríkulega myndskreytt og myndirnar yfirleitt góðar. Fjöldinn allur af gömlum teikningum er í bókinni. Margar af þeim hafa prentast illa, virðast sóttar í nýlegar endurprentanir. Kyndugt er að sjá hina þekktu mynd úr bók Hender- sons af Víti við Kröflu kennda Nils 0:s- on Gadde 1983. Smávillum og ósam- ræmi bregður fyrir. Bagalegast er slíkt á kortunum. Bókin er hin læsilegasta og krydduð ýmsu úr eldri frásögnum. í stuttum ingangsköflum er gerð grein fyrir uppruna jarðhitans, Iág- hita- og háhitasvæðum og mismun- andi hverum lýst. Mest af þessu er skýrt og vel sett fram. Betur hefði þó mátt gera þar sem sagt er frá eðli gufu- og leirhvera. Kaflar eru um út- fellingar á hverasvæðum og um lífríki hvera og hverasvæða, báðir fróðlegir. Ein af myndunum er sögð sýna þörungasamfélag í Englandshver. Þarna hefði þurft að geta um hitastig. Einhverjir gætu annars haldið að slý dafnaði í hverum, jafnvel 90°C heit- um. Helmingurinn af lífríkiskaflanum er um hverafugla og fylgir mynd sem ekki er bókarprýði. Sérstakir kaflar fjalla um hagnýtingu jarðhita og um- gengni á hverasvæðum, sá fyrri dvelur nokkuð við gamla tímann, en sumt er ekki nefnt sem þarna hefði átt heima, t.d. kolsýruvinnsla og heilsuböð. Höf- undar skammast yfir umgengni á hvera- svæðum og ekki að ófyrirsynju. í kalfa um verndun hverasvæða er lýst hversu gengið hefur til um verndun tveggja frægustu goshverasvæða landsins. Sú saga er höfundum lítt að skapi. Meginhluti bókarinnar er yfirferð um landið réttsælis. Byrjað er á Reykjanesskaga og fljóta þar með grannsvæðin. Umfjöllun er dálítið misjöfn, ágæt um Reykjanes og Hveragerði, en stuttaraleg um Krísu- vík og Hengilssvæðið. Höfundar segja að líf sé komið í Svaða. Það hefur var- að stutt því að nú er hann kaldur, en snjó bræðir af á smábletti þar hjá. Fáir sem komið hafa í Brennisteinsfjöll myndu fallast á að þar væri mikið um brennistein og önnur ummerki háhita. Kort það sem fylgir kaflanum hefði þurft að laga og samræma umfjöllun bókarinnar. Eitthvað hefur skolast þar til með eldstöðvakerfin frá mynd þeirri sem vitnað er til. Enginn af Náttúrufræðingurinn 61 (3-4), bls. 253-254, 1992. 253
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.