Fréttablaðið - 27.06.2009, Page 1

Fréttablaðið - 27.06.2009, Page 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI27. júní 2009 — 151. tölublað — 9. árgangur Þjóðfélagshópar deila í Íran inni&úti LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 2009 Sumarblað Fréttablaðsins SÆLUREITUR Í SVEITINNI Tíu einföld og ódýr ráð til að betrum- bæta sumarbústaðinn. SÍÐA 8 LÍKAR LAUGAR- VATN Snorri Helgason er mikið borgarbarn en á sér uppáhaldsstaði í sveitinni. SÍÐA 11 ÍRAN 22 TÓNLIST 26 Væri til í matar- boð hjá Kleópötru YFIRHEYRSLA 28 34% 74% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Fréttablaðið er með 117% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... SÉRBLAÐ Í DAG VIÐTAL 18 SNÝR STERKARI AFTUR Í ROKKIÐ Duncan McKnight á batavegi eftir lífshættulegt fallKONUNGUR POPPSINS YFIRGEFUR SVIÐIÐ RÍKULEGIR LITIR FYRIR NÆSTA VETUR FÓLK 40 TÍSKA 36 Bestu barnaplötur Íslands www.heimsferdir.is EFNAHAGSMÁL Jafnvel þótt leitast verði við að hlífa félagslega við- kvæmum sviðum í niðurskurði næstu ára mun ekki nást mikill árangur án þess að dragi umtals- vert úr félagslegri þjónustu í trygginga- og heilbrigðismálum og námsframboð minnki. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu fjár- málaráðherra um jöfnuð í ríkis- fjármálum. Í skýrslunni eru boðaðar frekari hækkanir á áfengis- og tóbaks- gjöldum, allt upp í 40 prósent á næsta einu og hálfa ári, en gjöld- in hækkuðu um fimmtán prósent á dögunum. Slík aukin skattlagning gæti skilað ríkissjóði fjórum millj- örðum í auknar árstekjur. Þá segir í skýrslunni að hugs- anlega þurfi að huga að upptöku eignaskatts að nýju, en slíkar hug- myndir hafa jafnan mætt harðri andstöðu samtaka eldri borgara. Í úttekt blaðsins kemur fram að útgjöld ríkisins hafa aukist um 53 prósent frá árinu 1998. Fyrirhug- aður niðurskurður í ríkisfjármál- um færi umsvif ríkisins einungis aftur til þess sem var árið 2006, sé litið til hrárra talna. Til þess þarf þó að líta að vaxtagjöld hafa aukist mikið á þessum tíma og verða ekki skorin niður. Þá hefur ríkisstarfs- mönnum einnig fjölgað töluvert á tímabilinu. - sh, kóþ / sjá síður 4 og 24 Niðurskurður dregur verulega úr þjónustu Aðhald í ríkisfjármálum næstu ár mun óhjákvæmilega leiða til umtalsverðrar skerðingar á námsframboði og félagsþjónustu í heilbrigðis- og tryggingakerfinu, segir í nýrri skýrslu. Ríkisútgjöld hafa aukist um helming á síðustu ellefu árum. AFSLÖPPUN Í MIÐBÆNUM Fjölmargir nutu veðurblíðunnar og ljúfra veitinga í miðbæ Reykjavíkur í gær. Veðurspá helgarinnar er mjög góð um allt land en hlýjast verður í innsveitum landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR FJÖLMIÐLAR Sléttu ári eftir hrun bankakerfisins, eða 6. október, á að hefja sýningar á fimm þátta heimildarmyndaröð sem byggir á bók Guðna Th. Jóhannessonar, Hrunið. Sjónvarpskonan Þóra Arnórs- dóttir vinnur að gerð þáttanna í samvinnu við Guðna. Ráðgert er að tökur og vinnsla þáttanna hefjist í ágúst. Guðni var strax hrifinn af hugmyndinni um heimildar- þætti upp úr Hruninu, enda sé bókin að stórum hluta byggð á sjónvarpsviðtölum, frétta- mannafundum og ávörpum. „Það var náttúrlega dálítið dramatísk atburðarás í kringum þetta og mikið af myndefni til,“ segir hann. - fgg, óká / sjá síðu 50 Bók sagnfræðings í sjónvarp: Hefja sýningar ári eftir hrunið UMRÆÐAN Afleggja hefði þurft um 40 prósent af umfangi ríkis- rekstrarins hefði ekki komið til aukinnar tekjuöflunar ríkis- ins, svo sem með aukn- um sköttum. Þetta kemur fram í grein sem Jóhanna Sigurðardótt- ir forsætisráð- herra skrifar í blaðið í dag. Í greininni fer hún yfir afgreiðslu ýmissa mála sem verða til þess að aflétta margs konar óvissu um stöðu þjóðarbúsins. - óká / sjá síðu 16 Áfangar sem eyða óvissu: Hefðu þurft að skera 40 prósent JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.