Fréttablaðið - 27.06.2009, Síða 35

Fréttablaðið - 27.06.2009, Síða 35
LAUGARDAGUR 27. júní 2009 3 „Leikurinn er mjög einfaldur,“ segir Hilmar Sigurjónsson hjá Nings. „Það eina sem fólk þarf að gera er að koma og versla á Nings og þá fær það þátttökumiða sem fylla þarf út og setja í kassa. Svo er dregið út á föstudögum í allt sumar í morgunþætti Ívars Guð- mundssonar á Bylgjunni.“ Nú þegar hafa átta vinnings- hafar verið dregnir út en það eru þau Erna Vestmann, Sigurveig Sara Björnsdóttir, Birgir Sigur- jónsson, Silja Rún Gunnlaugsdótt- ir, Guðrún Inga Sívertsen, Jón B. Jónsson, Linda Dögg Jóhannsdótt- ir og Ingólfur Guðmundsson. Vinningar í leiknum eru ekki af verri endanum en þeir eru 15.000 króna matarkarfa frá Bónus, þriggja mánaða kort í World Class Laugum, 10.000 króna bensín- úttekt frá Olís, gos frá Ölgerð- inni, Tempur-heilsukoddi frá Betra baki, frítt í Laugarásbíó í allt sumar og frítt frelsi frá Tal í allt sumar. Hilmar segir að á Nings sé keppst við að allir fái eitthvað við sitt hæfi. „Á Nings er lögð áhersla á að allt hráefni sé ferskt og eldað við mikinn hita í stuttan tíma, sem tryggir ferskleika og gæði. Á Nings getur þú fengið flestallt sem þig langar í þegar kemur að austurlenskum mat.“ Nánari upplýsingar má finna á www.bylgjan.is. Sumarleikur Nings Sumarleikur Nings og Bylgjunnar er nú haldinn í fjórða skipti í ár og stendur út júlí. Fimmtán Hvergerðingar hafa stofnað gallerí í gamla KÁ- húsinu við Breiðumörk 24. Þar stunda þeir iðju sína og selja afurðirnar. Margs konar heimagerðir munir eru á markaðinum við Breiðumörk. Allt frá eyrnalokkum úr fagurlit- uðu flöskugleri til gítara. Skart- gripir og ullar- og silkisjöl vekja athygli svo og útskornir listmun- ir. Markaðurinn heitir Handverk og hugvit og ber nafn með rentu. Hann verður opinn alla daga í sumar og hefur heimasíðuna hand- verkgalleri.is - gun Gallerí í gamla KÁ Bjartar nætur eftir Sigrúnu S. Jónsdóttur. Jón B. Jónsson er einn af vinnings- höfum í sumarleik Nings. Kynning Vinningshafar A Vinningshafar B 1. Vika 24 5. júní Erna Vestmann, Reynigrund 3, Akranesi, S: 8661892 Sigurveig Sara Björnsdóttir, Víðimel 56, S: 8661873 2. Vika 25 12. júní Birgir Sigurjónsson, Dvergabakka 8, S: 8985153 Silja Rún Gunnlaugsdóttir, Hólmasundi 4, S: 8958863 3. Vika 26 19. júní Guðrún Inga Sívertsen, Keilugranda 4, S: 6997808 Jón B. Jónsson, Kelduhvammi 14, Hfj., S: 5652136 4. Vika 27 26. júní 5. Vika 28 3. júlí 6. Vika 29 10. júlí 7. Vika 30 17. júlí 8. Vika 31 24. júlí 9. Vika 32 31. júlí Vinningur A 50 lítrar af gosi frá Ölgerðinni, þriggja mánaða kort hjá World Class, 10.000 kr. úttekt frá Olís, Frítt frelsi frá Tal í allt sumar. Vinningur B 50 lítrar af gosi frá Ölgerðinni, 15.000 kr. gjafabréf í Bónus, Frítt í Laugarás- bíó í allt sumar, Tempur-heislukoddi frá Betra bak. Hilmar Sigurjónsson segir að á Nings sé lögð áhersla á að allt hráefni sé ferskt. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Nýr markaður hefur verið opnaður í Hveragerði. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.