Fréttablaðið - 27.06.2009, Síða 40

Fréttablaðið - 27.06.2009, Síða 40
 27. júní 2009 LAUGARDAGUR84 Heimaþjónusta fyrir aldraða, fatlaða og sjúka Vegna aukinnar starfsemi óskum við eftir að ráða sjúkraliða í 50% eða 100% starf við aðhlynningu í heimahúsum. Einnig óskum við eftir að ráða félagsliða eða almennan starfsmann í 50% eða 100% starf við þrif og innlit í heimahúsum. Starfið fer í báðum tilvikum að mestu fram á daginn en þó einstaka sinnum á kvöldin og um helgar. Umfram allt leitum við að jákvæðum einstaklingum með ríka þjónustulund. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða og geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublað er á vefsíðunni www.sinnum.is sinnu m Tölvukennsla www.tskoli.is Upplýsingatækniskólinn óskar eftir að ráða kennara á Tölvubraut í eftirfarandi greinum: • Vélbúnaði og stýrikerfum (kunnátta í Windows og Linux) • Netkerfisfræðum (Cisco) • Gagnasafnsfræði (mysql, MSsql) Upplýsingar veitir Bjargey Gígja Gísladóttir skólastjóri í síma 822 2336 og Baldur Gíslason skólameistari í síma 895 5877 Umsóknir sendist í póstfang bg@tskoli.is fyrir 6. júlí. » » » » » S E L T J A R N A R N E S B Æ R Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.