Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.06.2009, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 27.06.2009, Qupperneq 52
● inni&úti FORTÍÐARÞRÁIN Ó víða hefur uppbyggingin verið meiri en í Kópavogi á síðustu áratugum. Þessi mynd er tekin af ungu at-hafnafólki í húsbyggingum á smíðavelli þar í bæ í september árið 1968. Mörg stórhýsin hafa risið þar síðan. MYND/365 – LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR S norri Helgason, tónlistarmaður og söngvari Sprengjuhallarinnar, er að eigin sögn mikið borgarbarn en kann þó ágætlega við sig í sveitinni og á sér að minnsta kosti tvo uppá- haldsstaði. „Ég held mikið upp á Akureyri, þótt sá bær falli nú kannski ekki undir sveit, en þar finnst mér gaman að vera. Um- hverfið er fallegt og fólkið skemmti- legt. Sveitinni kynntist ég hins vegar eiginlega ekki fyrr en ég fór að fara í sumarbústað tengdaforeldranna með kærustunni minni fyrir tveim- ur árum en foreldrar mínir hafa aldrei átt sumarbústað og höfum við eytt mestum okkar tíma í borginni,“ segir Snorri, sem ólst upp í Reykjavík en hefur ferðast svolítið um landið með Sprengjuhöllinni. Sumarbústaðurinn sem um ræðir er í nágrenni Laug- arvatns og er Snorri afskaplega hrifinn af því svæði. „Um- hverfið er fallegt og það er lítil á rétt hjá þar sem hægt er að fara á kanó og veiða, þannig það er mjög skemmtilegt að vera þarna,“ segir hann glaðlega og bætir við: „Þetta er samt frekar nýtt svæði þannig að þarna er ágætis næði en þó stutt í alla þjónustu og stutt að fara frá Reykjavík.“ Í gær kom út fyrsta lag Snorra, Freeze-Out, á fyrstu sólóskífunni sem hann vinnur að um þessar mundir. „Lagið fjallar að einhverju leyti um útskúfun og að vera utanveltu en það tengist þó ekkert sveitinni,“ segir hann og hlær. „Platan er væntanleg með haustinu en lagið er hægt að sækja án endurgjalds á bloggsíðuna www.breid- holt.blogspot.com. Síðan mun ég fagna útgáfu lagsins með tónleikum á skemmtistaðnum Karamba á morgun klukkan 21. Þar ætla ég að leika lög af væntanlegri plötu,“ segir hann spenntur. - hs SVEITIN MÍN Borgarbarn á Laugarvatni Snorri Helgason, tónlistarmaður. Tengdaforeldrar Snorra eiga bústað í nágrenni Laugar- vatns en þar er meðal annars hægt að fara á kanó. Akureyri er í miklu uppáhaldi hjá Snorra sem þykir umhverfið fallegt og fólkið skemmtilegt. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FR ÉT TA BL A Ð IÐ /V IL H EL M Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 ...flísar...parket teppi...dúkar... Allt á gól ð á góðu verði ! Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... 27. JÚNÍ 2009 LAUGARDAGUR10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.