Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.06.2009, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 27.06.2009, Qupperneq 60
32 27. júní 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Prestur með skyggðar rúður … Tvo bjóra! Þrjá jarðarberja Mojito! Ég er nokk- uð viss um að ég var næstur! Það kann vel að vera. En ég er með þessar líka rosalegu júllur! Það er satt! Átta Breezera! Jól agj afa list i: Ma mm a Pab bi Sar a Kíttibyssur Nei. Suma daga á maður bara að vera undir sæng. Skák og mát. Ha? Skák og mát. Ég mátaði kónginn þinn. Taktu hann bara. Ég á fleiri kalla. Það skiptir ekki máli, ef ég næ kónginum þínum er leikurinn búinn. Ég vann. Ó. Ef ég hefði vitað þetta hefði ég falið hann í vasanum mínum. Þú manst það næst. Michael Jackson er án efa ein dáðasta stjarna minnar kynslóðar. Sjálf man ég ekki eftir honum svörtum, enda of ung til að ná Thriller árið 1982 almenni- lega. Í mínum huga var Michael Jackson því hvítur með fínlegt nef og svertinginn fram- an á Thriller var ókunnugur maður fyrir mér. Sem dæmi um hve heitt hann var dýrkaður þá var mér afskaplega illa við litla bróð- ur minn þegar ég var að alast upp og reyndi oft sinnis að týna honum í verslunarferðum í stór- mörkuðum þegar ég átti að vera að passa hann. Eitt skipt- ið heppnaðist ætlunarverkið og hann, fjögurra ára gamall, týndist í alvörunni. Ég fékk svo mikið samviskubit þegar ég uppgötvaði að hann var í alvörunni villtur og löggan væri að leita að honum (hann fannst, þökk sé árvökulum vegfaranda) að það eina sem mér datt í hug var eftirfarandi: „Ef hann finnst, góði guð, lofa ég því að gefa honum stóra veggspjald- ið mitt af Michael Jackson.“ Umrætt vegg- spjald sýndi þann Jakcson sem ég þekkti – í „Bad“-leðurgallanum. Bróðir minn fannst, heill og alsæll í göngutúr í hverfinu, og ég reyndi aldrei aftur að týna honum eftir þetta. Mér til mikillar gleði hafði hann svo, fjögurra ára gamall, engan áhuga á veggspjald- inu og það hékk því áfram í herberg- inu. Mér er ljóst hve stóran part Jackson átti í hjarta mér þar sem ég var tilbúin að fórna honum og skipta fyrir bróður minn sem mér leiddist meira en lífið sjálft á þessum tíma. Megi snillingurinn hvíla í friði. Skipt á bróður og Jackson NOKKUR ORÐ Júlía Margrét Alexandersdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.