Fréttablaðið - 15.08.2009, Qupperneq 66
42 15. ágúst 2009 LAUGARDAGUR
píanóleikari koma fram á tónleikum á
Gljúfrasteini, í húsi skáldsins.
16.00 Björg Þórhallsdóttir sópran-
söngkona og Elísabet Waage hörpu-
leikari verða með tónleika í Strandar-
kirkju á Þorlákshöfn. Á efnisskránni
verða Maríubænir í tilefni af Maríu-
messu ásamt íslenskum þjóðlögum og
sönglögum. Aðgangur er ókeypis.
17.00 Á tónleikum í Hallgrímskirkju
við Skólavörðuholt mun Susan Landale
organisti leika á Klais-orgel kirkjunnar.
20.00 Tríó Andrésar Þórs flytur djass-
standarda og frumsamið efni á tónleik-
um í Kirkjunni í Stykkishólmi.
23.00 Hljómsveit Hauks
Gröndal leikur klassíska
djasstónlist þar sem
áherslan verður á sterka
sveiflu og lagrænan þráð
í Jazzkjallara Café Cultura
við Hverfisgötu 18.
➜ Opnanir
16.00 Sýningin Jazzóður - Jazz í
íslenskri myndlist verður opnuð á Kjar-
valsstöðum við Flókagötu. Á sýningunni
eru verk eftir Erró, Grétar Reynisson,
Sigurbjörn Jónsson, Sigurð Örlygsson og
Tryggva Ólafssonar.
➜ Jazzhátíð
Fjöldi tónleika verða haldnir í tengslum
við Jazzhátíð í Reykjavík sem nú stendur
yfir. Nánari upplýsingar og dagskrá á
www.jazz.is.
➜ Leikrit
20.00 Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir
leikverkið Bergmál eftir N. Richard
Nash. Leikfélagið hefur aðsetur á
neðstu hæð Menntasetursins við læk-
inn (Gamla Lækjarskóla, Skólabraut).
➜ Leiðsögn
15.00 Alma Dís Kristinsdóttir verður
með fjölskylduleiðsögn um sýninguna
„Möguleikar“ sem nú stendur yfir í
Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu.
Þar mun hún fara um sýninguna og
ræða þá möguleika sem listamaður-
inn hefur úr að moða. Aðgangur er
ókeypis.
15.00 Boðið verður
upp á leiðsögn um
sýninguna Safn(arar)
sem nú stendur yfir í
Hafnarborg við Strand-
götu í Hafnarfirði. Sýn-
ingu lýkur í dag. Opið
kl. 11-17. Aðgangur er
ókeypis.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 15. ágúst 2009
➜ Tónleikar
16.00 Ofurhetju og
Skúrka BBQ Party verður
haldið í Hljómskála-
garðinum við tjörnina
í Reykjavík. Fram
koma Gnúzi Jones
and the Crackers, Mc
Gauti, Diddi Fel, Hoo-
kerSwing, Itchyblood,
Pedropilatus og dj C-$.
21.00 Tríó Andrésar Þórs flytur
djassstandarda og frumsamið efni á
tónleikum á Hótel Hellissandi.
22.00 Baggalútur verður á Græna
hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri.
Merkur leynigestur tekur lagið með
sveitinni. Húsið verður opnað kl. 21.
➜ Leikrit
20.00 og 21.00 Ævar Þór Benedikts-
son flytur einleikinn Ellý, alltaf góð eftir
Þorvald Þorsteinsson. Mæting í Leikhús-
Batteríið að Hafnarstræti 1 en þaðan er
gengið stuttan spöl í Þingholtin. Þessi
viðburður er í tengslum við artfarthátíð-
ina. Nánari upplýsingar á www.artfart.
is.
➜ Markaðir
Markaðsdagar verða haldnir í Kiðagili
í Bárðardal 15. og 16. ágúst milli kl. 13-
17. Heimaframleiddar vörur til sölu og
sýningin Útilegumenn í Ódáðahrauni,
Ullarverkasýning Friðriku Sigurgeirsdótt-
ur og ljósmyndasýning frá fyrstu bílferð
yfir Sprengisand verða opnar. Nánari
upplýsingar á www.kidagil.is
➜ Opnanir
14.00 Í Sláturhúsinu, menningarsetri
við Kaupvang á Egilsstöðum, verða
opnaðar tvær sýningar. Handverk og
hönnun opna sýninguna „Einu sinni er“
og Halla Eyþórsdóttir opnar sýninguna
„Stórt og smátt“.
15.00 Edda Þórey
Kristfinnsdóttir
opnar sýningu sína
„Vistaskipti“ í DaLí
Gallery við Brekku-
götu 9 á Akureyri.
Opið lau. og sun. kl.
14-17.
➜ Sýningar
Í GalleriBOXI við Kaupvangsstræti á
Akureyri hefur verið opnuð sýning á
verkum Sébastien Montéro og Steven
Le Priol undir yfirskriftinni „Fyrirheitna
landið“. Opið um helgar kl. 14-17.
Pétur Halldórsson sýnir teikningar í
Gallerí Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli
við Hlíðarvegur 1. Opið alla daga kl.
9-18.
Sigríður Níelsdóttir sýnir klippi-
myndir á sýningunni „Séð í himin-
inn“ sem hún hefur opnað í versl-
uninni 12 Tónum við Skólavörðustíg.
Opið mán.-lau kl. 10-18 og sun. kl.
12-17.
Íris Stefánsdóttir hefur opnað ljós-
myndasýningu undirskriftinni „Krísa“
í sýningasal Byggðasafns Hafnarfjarðar
(Gúttó) við Suðurgötu í Hafnarfirði.
Opið lau. og sun. kl. 11-17.
Þórgunnur Oddsdóttir hefur opnað
sýninguna „Íslensk landafræði“ í Café
Karólínu við Kaupvangsstræti á Akureyri.
Opið mán. –fim. kl. 11.30-01, fös. og lau
kl. 11.30-03 og sun. kl. 14-01.
➜ Síðustu forvöð
Sýningu Karlottu Blöndal „Uppúr hag-
anum“ í Suðsuðvestur við Hafnargötu
22 í Reykjanesbæ, lýkur á sunnudag.
Opið lau. og sun. kl. 14-17.
➜ Dansleikir
Á NASA við Austurvöll verður haldið
90‘s partý. Dj Curver og Dj Kiki-Ow
þeyta skífum.
➜ Jazzhátíð
22.00 Reginfirra og Kvartett Ásgeirs
Ásgeirssonar verða á Rósenberg við
Klapparstíg. Nánari upplýsingar um jazz-
hátíð í Reykjavík á www.jazz.is.
➜ Búvélar
Búvélasafnarar
við Eyjafjörð sýna
dráttarvélar og
aðrar búvélar á
Búvélasýn-
ingu sem
verður við
Smámuna-
safnið að
Sólgarði í
Eyjafjarðarsveit.
Opið kl. 13-17. Nánari upplýsingar á
www.smamunasafnid.is.
Sunnudagur 16. ágúst 2009
➜ Menningarganga
14.00 Listasafn Árnesinga við Austur-
mörk í Hveragerði efnir til menningar-
göngu um Hveragerði undir yfirskriftinni
„Konur og andinn.“ Lagt verður af stað
frá Bókasafninu (Verslunarmiðstöð
við Sunnumörk). Nánari upplýsingar á
www.listasafnarnesinga.is.
➜ Tónleikar
16.00 Eyjólfur Eyjólfsson tenórsöngv-
ari og Anna Guðný Guðmundsdóttir
Keppnismyndir Vitrana, aðal-
keppnisflokks Alþjóðlegrar kvik-
myndahátíðar í Reykjavík, hafa
verið kynntar. Gildar til keppni
eru fyrstu eða aðrar myndir leik-
stjóra í fullri lengd og hlýtur sig-
urvegarinn titilinn Uppgötvun
ársins og gripinn Gyllta lundann.
„Það ferskasta í alþjóðlegri kvik-
myndagerð“ segir í tilkynningu
frá hátíðinni.
Myndirnar sem keppa eru Kelin
eftir Emrek Tursunov frá Kasak-
stan, Hamingjusamasta stúlka í
heimi eftir Radu Jude frá Rúmeníu,
Dagdrykkja eftir Noh Young-seok
frá Suður-Kóreu, Betra líf eftir
Duane Hopkins frá Bretlandi,
Garðastræti eftr Enrique Rivero
frá Mexíkó, Vinnukona eftir
Sebastian Silva frá Chile, Ramir-
ez eftir Albert Arizza frá Spáni,
Earmon eftir Margaret Corkery
frá Írlandi, Dauðadá eftir Ludwig
Wüst og La Pivellina eftir Reiner
Primmel og Tizzu Covi frá Austur-
ríki. Eru þær allt frá dæmisög-
um um Forn-Tyrki til daglegs líf í
enskum sveitabæ og sirkusstarfs-
manns sem finnur tveggja ára
stúlku.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð hefst
17. september og verða yfir hundr-
að myndir til sýnis á tíu dögum.
Aldrei hefur verið staðið að fleiri
sýningum eða hliðarviðburðum á
hátíðinni.
- kbs
Það ferskasta í boði
Nýju lagi, sem talið er að sé með
hljómsveitinni Radiohead, hefur
verið lekið á netið. Lagið, sem
Thom Yorke syngur, nefnist These
Are My Twisted Words og svipar
nokkuð til smáskífulags sveitar-
innar frá 2001, Knives Out. Hljóm-
sveitin hefur undanfarið verið
í hljóðveri í Oxford ásamt upp-
tökustjóranum Nigel Godrich en
ný plata mun þó ekki vera í smíð-
um. Stutt er síðan sveitin sendi frá
sér lagið Harry Patch (In Memory
Of) í minningu síðasta eftirlifandi
Bretans sem barðist í fyrri heims-
styrjöldinni. Hann lést í síðasta
mánuði, skömmu eftir að Radio-
head kláraði lagið.
Annað lag frá Radio-
head komið á netið
THOM YORKE
Hljómsveitin Radiohead er talin eiga
lagið These Are My Twisted Words.
Í fréttum var þetta helst...
Halldór Baldursson sýnir skopteikningar sem
unnar eru á árunum 2007-2009
Sögur án orða
Ólöf Erla Einarsdóttir sýnir ljósmyndir sem eru
endurskapaðar á listrænan hátt
Jazzsmiðjur og hádegistónleikar
Jim Black, Hilmar Jensson og Benjamin Koppel
leika með, Trans kvintett, Reginfirru og Kvartett
Leifs Gunnarssonar. Afraksturinn verður leikinn
á hádegistónleikum 17. 18. og 19. ágúst kl. 12
Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. www.reykjavikjass.is
2009
Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 ı www.gerduberg.is
Sýningarnar opna fimmtudaginn 20. ágúst kl. 17.00
og mun Jazz kvartett Leifs Gunnarssonar leika fyrir gesti
Óska eftir að kaupa
íslensk enskt lingapon tungumála námskeið.
Sem er útgefi ð ár 1976, 1977 eða 1978 en ekki
English Course. En útgáfuárið er auðfundið í
bókum sem fylgja.
Upplýsingar í síma 865 7013.
Ég borga 40.000 kr. fyrir námskeiðið