Samvinnan - 01.04.1930, Side 19

Samvinnan - 01.04.1930, Side 19
ÍSLENZK MENNING 13 land og gert gríska menningu að engu. — En á hinn bóg- inn, þar sem menningin er orðin ellihrum og ófrjósöm, þar er öðru máli að gegna, þar er að lúta því, sem meiri yfirburði hefir. Nú eiga menningaráhrif frá þjóð til þjóðar ekki sam- an nema nafnið. Og því verður ekki neitað, að hin skjótu samgöngutæki og andlega og verklega stóriðja hefir ekki síður skuggahliðar en kosti. Vissulega lokar hún enganveginn sundunum fyrir sjálfstæðum þroska einstaklingsins, því fer fjarri. En allt þokast þó greini- lega í þá átt að steypa alla í sama móti, hvort sem það á við eða ekki, gera menn að númerum í einu geysimiklu kerfi. Við þetta verður allur vöxtur fjölda manna óeðli- legur, margt fræið vex aldrei og annað þroskast á óeðli- legan hátt. Og þegar við þessa andlegu jöfnun bætist, að útbreiðslutækjunum er oftlega beitt á óheppilegan hátt, það efni, sem þau eru látin flytja út um heim, er heldur til niðurdreps andlegum þroska en til framfara, þá verður allt þetta mál enn þá alvarlegra. T. d. er ekki ann- að líklegra, en kvikmyndir gætu verið eitthvert ágætasta þroskameðal fyrir fjöldann, en virðast eins og sakir standa, með ýmsum öðrum öflum, einkum snúast á þá sveif, að mynda nýja manntegund, sem nefna mætti heimsskríl. Veit eg varla aðra manntegund öllu alvar- legri mótbáru gegn trúnni á frjósemi og óþrotleika mannsandans. Þegar til íslenzkrar menningar kemur og afstöðu hennar til þessa alls, mundi einhver ef til vill segja: Vér eigum að hrinda þessum ófögnuði af höndum oss, vér eigum að loka oss úti frá straumum þessarar menningar eða ómenningar, vér eigum að gera vélamenninguna land- ræka! — En slíkt er auðvitað barnahjal, og ekki annað. Fyrst og fremst er álíka líklegt, að það takist, og hitt, að tunna, sem veltur niður brekku, snúi við af sjálfsdáð- um á miðri leið. Vér höfum þegar kastað oss út í iðuna og eigum þaðan ekki afturkvæmt. Að rísa á móti þessu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.