Samvinnan - 01.04.1930, Síða 24

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 24
18 SAMVINNAN fram alla muni öðruvísi en aðrir, skera sig úr, hvort sem það er eðlilegt eða óeðlilegt að öðru leyti. En slíkur elt- ingarleikur kann auðvitað engri lukku að stýra. Hinn sanni frumleikur er hugkvæmnin, hæfileikinn til að láta sér koma góð ráð í hug, en ekki síður djörfungin til að fylgja þeim ráðum og koma þeim í framkvæmd. Til beggja hliða er óvizkan: Annarsvegar sundurgerðarfýsnin, sjálfbirgingshátturinn, ihneigðin til að vera öðruvísi; hinsvegar ósjálfstæð og skríðandi eftirherman og útlend- ingasnobberíið, sem þykir það eitt og það allt gott, sem tíðkast með öðrum þjóðum. Á þessari síðari óvizku ber meira í svipinn, en hún kemur oft svo hlægilega fram, t. d. í blöðunum, að hún getur varla haldizt óbreytt til lengdar. Mergur þessa máls eru því orð tröllsins í ævintýrinu: Hvort viltu heldur, að ég beri þig eða dragi? Urn þetta tvennt er að velj a og annað ekki. Það þarf að gera sér sem ljósast. Vér eigum þess áreiðanlega kost, ef vér beitum viti og afli, að drottna yfir hinum erlendu tækjum, án þess að bíða tjón af þeirn. Hér er að ræða um baráttuna fyrir sjálfstæði í menningu, alveg eins og vér höfum öðlazt stjómarfarssjálfstæði. í þessari baráttu má oss vafalaust verða til mikilla heilla að nota það úr menningu liðinna alda, sem unnt er, og skapa úr því eitthvað nýtt. Vér þurfum að seilast í allar áttir, allra krafta þurfum vér að neyta, ef vér eigum nokkm sinni að inna af hendi nokk- ur þau afrek, sem nokkurs séu virði fyrir veröldina. I fjársjóði þeim af draumum og táknum, sem vér nefnum íslenzkar þjóðsögur, er ein saga, sem mér finnst vera ímynd íslenzku þjóðarinnar á þeim stað, sem hún er nú stödd. Það er sagan af Sæmundi fróða, sem ríður andskotanum yfir Atlanzhaf. Til þess að Sæmundur yrði fyrstur til íslands, varð hann að stofna sál sinni í voða. •=— Vissulegu er þessi saga ekki ort í öndverðu um íslenzku þjóðina og útlenda tækni, heldur um moldarbamið og myrki’ahöfðingjann. En engu að síður getum vér nútíðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.