Samvinnan - 01.04.1930, Side 29

Samvinnan - 01.04.1930, Side 29
HÉÐAN OG HANDAN 23 góðir drengir veiti oss fulltingi til þess. Vonum vér, að þá kalli engin feigð að blaðinu, og að það beri nafn með rentum. Óskum vér svo öllum félagsmönnum árs og friðar. Ámi Jónsson. Benedikt Jónsson. Pétur Jónsson. Hér er ekki um að villast, hvert Ófeigur hefir viljað stefna. Hann bendir á tvö aðalhlutverk. Fyrst að færa kaup- mönnum og öðrum heim sanninn um það, að vér getum sjálfir stjómað verzlun vorri með lýðstjómarskipulagi; sniðið oss þar stakkinn sjálfir, við vort hæfi. Þetta hlutverk telur hann, að K. Þ. hafi leyst á þeim 8 árum, sem liðin vora þá frá upphafi félagsins. Síðara hlutverkið, að leggja hnefann á borðið og segja: „Sittu þá ekki í sæti mínu“, telur hann óleyst af höndum, en dregur enga dul á, að að þvi vilji hann vinna. — En — því miður — við verðum að játa, að þetta hlut- verk er ekki leyst af höndum enn þann dag í dag, eftir 40 ár. — Hvorki K. Þ. fyrir sitt leyti og Þingeyinga, né íslenzku kaupfélögin í heild hafa ennþá haft skapsmuni til þess að leggja hnefann á borðið með orðum Ófeigs gamla í Skörðum. Það er aðeins lítið brot af verzlun vorri, sem vér höf- um komið lýðstjómarskipulagi á. — Kaupmennskan blómstrar í landinu. Kaupmönnum og allskonar pröngur- um fjölgax stórum. Jafnvel selstöðuverzlanimar gömlu þrífast ágætlega. — Og ríkilætið minnkar ekki. Allur þessi prangaralýður rakar saman í sinn vasa ógrynni fjár, sem runnið gæti til almennings, ýmist sem lækkað verð að- keyptra vara, hækkað söluverð gjaldeyrisvara, eða til eflingar séreigna og sameignasjóða almennings, og til alls- konar menningarfyrirtækja, ef lýðstjómarskipulagi væri komið á alla verzlun landsins. Það er fyrir löngu búið að sýna og sanna, bæði hér á landi og í öðram löndum, að það er auðvelt að reka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.