Samvinnan - 01.04.1930, Síða 30

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 30
24 S A M V I N N A N verzlun og framleiðslu í stórum stíl með lýðstjórnarskipu- lagi, og alls staðar ber það margfalda ávexti til almenn- ings heilla, og alls konar umbóta. Því þá ekki að koma þessu skipulagi á alla verzlun landsmanna? Því þá ekki að leggja hnefann á borðið með ummælum Ófeigs til hinna ríkilátu prangara, sem setzt hafa upp hjá oss með fylgdarliði sínu og skjólstæðingum, og hafa étið okkur svo að segja út á húsgang. Því miður verður þess líklega langt að bíða, að allur almenningur öðlist þá skapsmuni, skilning og hugarfar, sem til þess þarf að leysa af höndum það hlutverk, sem Ófeigur litli í barnæsku benti mönnum á. Ekki mundu þó allir hnefar alls almennings saman- lagðir vera síður ægilegir í augum ríkilátra prangara, en hnefi Ófeigs gamla í Skörðum; það skortir stórhug, þekk- ingu og skilning og umfram allt trú og vilja. Hálfleiki, hálfverknaður, hugdeigla gagnvart ríkilæt- inu virðist vera einkenni nútímakynslóðarinnar. Sináhygli og sérgæðingsháttur veður uppi hvívetna í almennings málum, eyðir áhrifum þess, sem bezt er gert, og truflar alla skipulags viðleitni. Að þetta sé ekki ofmælt sannar það furðulega fyrir- brigði, að jafnvel þeir menn, sem kalla sig samvinnumenn, gera sig að undirtyllum gamalla selstöðuverzlana, og reka erindi þeirra við almenning. Með því auðga þeir þær og efla, en vinna gegn þeirri stefnu, sem þeir þó dingla aftan í með látalæti sín. Hvemig er þess að vænta, að nokkrir sigrar vinnist með slíku fylgdarliði? Það er ekki til svo gott og rétt- mætt málefni, að það nái fram að ganga, ef unnið er að því með slíkum smásálarskap, tómlæti og tvöfeldni. — Ófeigur vill nú á fertugsafmæli sínu minna kaup- félagsmenn á það markmið, sem hann í uphpafi benti þeim á, og eggja þá lögeggjan að keppa að því með fullri alvöru, eindrægni og einbeittum vilja. Markinu er hægt að ná, það hljóta allir að játa aðrir en dáðlausar smásálir og fáráðlingar. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.