Samvinnan - 01.04.1930, Page 32

Samvinnan - 01.04.1930, Page 32
Um rannsóknir í íslenzkri menningar- og atvinnusögu. Eftir Þorkel Jóhannesson. I. Örnefnarannsóknir á Norðurlöndum. Allmörg- ár undanfarin hefi ég fengizt við það að rann- saka sögu íslenzkra atvinnuvega og þar með hagsögu þjóðar vorrar frá upphafi fram til vorra daga. Um þetta efni fjallaði ritgerð mín til meistaraprófs í íslenzkum fræðum hér við háskólann. Síðan hefir það verið ætlun mín, ef mér entist líf og heilsa og aðrar ástæður leyfði, að halda þeim rannsóknum áfram og rita samfellda sögu atvinnuveganna með stoð þeirra heimilda, sem frekast er kostur á. En mér varð brátt ljóst, að til þess að rita um starfsmenningu og starfsháttu íslendinga frá upphafi var nauðsynlegt að kynnast rækilega fomum starfsminnjum, því fremur sem hér var um að ræða gögn áður lítt þekkt og næstum ónotuð. Svo sem kunnugt er, hefir verið unnið all-mikið að því með frændþjóðum vorum á Norðurlöndum að rann- saka fornar menningarminnjai’ og halda til haga, þar á meðal örnefnum og minnjum fornra atvinnuhátta. Þess vegna ákvað ég, er ég fékk utanfararstyrk kandidata af sáttmálasjóði vorið 1927, að kynna mér fyrst og fremst starfsemi og aðferðir — vinnu og vinnubrögð þeirra mannna og stofnana, sem fremst standa um þetta efni á Norðurlöndum. Hafði ég þá fyrst í huga ömefna- stofnunina dönsku, Stednavneudvalget, sem cand. mag. Gunnar Knudsen stendur fyrir og að- setur hefir í Kaupmannahöfn, ömefnastofnanirnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.