Samvinnan - 01.04.1930, Side 44

Samvinnan - 01.04.1930, Side 44
38 SAMVINNAN nýrri jörð, er ekki lengur sá sami og áður meðan hann bjó í gamla bænum á jörð föður síns. Skógarvinnzlan jókst. Peningar komu til sögunnar. Heimilisiðnaðurinn lagðist niður. Stéttamunurinn, sem fyn-um var mikill, máðist mjög út. Mállýzkurnar fengu hnekki af skólunum og útbreiðslu bóklesturs. Hugmyndalíf manna gerbreytt- ist af öllu þessu. Meðan þessu fór fram, þokaðist iðnað- urinn upp í skógarbyggðimar. Sögunarmyllur risu upp og járnverk í nýjum stíl. Járnbrautir teygðu úr sér. Áð- ur en varði var allt hið foma gengið úr skorðum. Hluta- félög bæjanna keyptu skógana í heilum byggðarlögum. Bændurnir urðu að verkamönnum en sumir fóru til Ame- ríku. Sums staðar lagðist byggðin í eyði. En á öðrum stöð- um risu bæir, byggðir á allt annan hátt en gömlu skóg- arbæirnir. Forn byggingarlist, forn hýbýlamenning, forn- ir atvinnu- og starfshættir þokuðu fyrir nýjum. Forn hugsunarháttur, forn menning þokaði fyrir nýrri. Ný stéttaskipun kom í stað gamallar, byggð á allt öðrum undirstöðum, tengd við nýtt og gjörólíkt atvinnuskipulag. Þessi breyting kom auðvitað ekki í einum svip, ekki alls staðar samtímis. Það byrjar að bóla á henni kring um aldamótin 1800. Það er kominn þungur skriður á hana um miðja 19. öld og upp frá því heldur hún áfram jafnt og þétt, Áðan var því iýst stuttlega, hvernig áhugi á rann- sókn og varðveizlu á fornum minningum og ýmsum ein- kennum og ávöxtum þjóðlegrar menningar hefði snemma vaknað með Svíum og þar hefði verið unnið mikið og ó- metanlegt starf undir þessa grein á 16., 17. og 18. öld, að undirlagi ríkisstjómarinnar og vísindastofnana, en sum- part af áhuga einstakra manna. En jafnhliða byltingu þeirri í menningar- og starfslífi þjóðarinnar, sem nú var reynt að gera grein fyrir í mjög stuttu máli, hefst ný vakning áhugans á varðveizlu þjóðlegra menningar- minnja. Sú vakning, sú hreyfing, hefir á síðari árum verið nefnd Hembygdsrörelsen, byggða- eða átthaga- hreyfingin, í slæmri íslenzkri þýðingu þessa orðs. Skal eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.