Samvinnan - 01.04.1930, Qupperneq 52

Samvinnan - 01.04.1930, Qupperneq 52
46 SAMYINNAN starf þarf að vinna eftir ákveðnum reglum, þannig, að afrek hvers félags og einstaklings geti orðið liður í heild, er úr verði unnið vísindalegt, sígilt verk. Verk, sem enn er hægt að vinna, ef vel er á haldið. Nú og á næstu 10—20 árum. En síðar ekki. Aldrei framar kemur þetta tækifæri. Það hverfur, deyr með hinni gömlu kynslóð sjómanna og bænda, sem nú er óðum að falla í valinn. Eins og kunnugt er, hefir ýmislegt verið gei*t hér á landi til varðveizlu og rannsókna minnjum íslenzrar þjóðmenningar. Yrði oflangt mál að skýra frá því öliu og óþarft hér. En ærið urðu íslendingar slyppifengir á sumt hið dýrmætasta af þessu tæi, svo sem handritin og síðar forngripi ýmsa, sem fornleifanefndin danska náði á sitt vald á fyrrahluta 19. aldar úr varðveizlu ýmsra heldri manna hér á landi, lærðra og leikra, og minnir það sumt á viðskipti hvítra landkönnunarmanna og prangara við skrælingja og blámenn. Skömmu eftir miðja 19. öld tók þó að mestu fyrir þessi miður frægilegu viðskipti, með stofnun Forngripasafnsins. Hefir það bjargað mörgu frá glötun, en mikið tjón er það oss meðan mikið af hinum beztu forngripum vorum liggur á dreif innan um söfn Dana, og er hart ef eigi fæst á því leiðrétting innan skamms. Um handritin gildir líku máli. Að vísu er mest um það vert, er þessum hlutum er til haga haldið og þeir varð- veittir frá glötun. En allmiklum örðugleikum veldur tvístr- ingur þessi, og augljóst mál, að allt er þetta bezt komið í íslenzkum söfnum, enda er nú unnið að því að heimta það heim aftur, sem unnt er. Á flestum öldum hefir hér á landi verið nokkuð af mönnum, sem safnað hafa og haldið til haga margs kon- ar fróðleik. Ættfræði og mannfræði hefir löngum verið meginþáttur íslenzkrar fræðimennsku og er mjög mikið til af þess háttar fróðleik. Inn í þetta er svo viða ofið fróðleik ýmsum, sem mikils er verður fyrir menningar- sögu landsins. En flest er þetta í molum og svo sem af tilviljun látið fljóta með, eða af því, að það þótti lýsa ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.