Samvinnan - 01.04.1930, Side 57

Samvinnan - 01.04.1930, Side 57
KANNSÓKNIR 51' með frændþjóðum vorum, einkum Svíum, er eg- hefi áð- ur lýst, varð mér ljóst, að hér ætti að ganga nokkru lengra. Örnefnin, byggingar og húsaskipun og önnur verksummerki, frásagnir og aðrar munnlegar geymdir, áhöld alls konar og tæki og annað, er snertir dagleg-t líf al- þýðu, og svo málið sjálft — allt þetta og fleira eru mik- ils verð gögn í flestum greinum þjóðlegra fræða og kem- ur eigi við hagsöguna nema að nokkru leyti. En annars er hún og þetta allt svo hvað öðru tengt, að í raun og veru virðist eðlilegt og að sjálfsögðu haganlegt þegar efnt er til skipulegrar eftirgrennslunnar, söfnunar og rann- sókna um þau atriðin, sem snerta hagsöguna, þá sé allt hitt tekið með, að svo miklu leyti sem unnt er. Þetta á auðvitað fyrst og fremst við um söfnun munnlega geymda, því að þar er tortímingin hraðvirkust og skemmst undan, en næsta lítill tími gefinn til alls þessa verks. En þessi breyting á starfsáformum mínum hefir leitt til þess, að mér er ljóst, að þau verða ekki framkvæmd nema með skipulegri samvinnu við áhugamenn meðal alþýðu- manna, á líkan hátt og tekizt hefir með Svíum. Hér þarf að rísa þegar í stað hreyfing meðal alþýðu um vemdun menningarminnja hvers héraðs. Hér þarf að vakna ís- lenzk byggða- eða átthagahreyfing. Byrjunin er erfiðust. Það má reyndar kalla svo, að hafið sé nú það verk, sem eg hefi nú um stund reynt að sýna, að væri einna mest nauðsynjaverk, sem nú verður unnið fyrir þjóðmenning- arsögu Islendinga. Það er hafið. Og þó tæpast nema að nafninu. Stoðir hafa undir það runnið. En þær eru þó svo veikar að vandséð er, hve lengi þær duga. Og að vísu duga þær skammt til þess að mark náist á settum tíma, nema fleira njóti að. Það er að minnsta kosti augljóst mál, að það er gjörsamlega ofvaxið einum manni, með litlu fé og bundna starfskrafta, að ná til hlýtar yfir þetta verk, eins og það er til og eins og á að vinna það. Eins og verður að vinna það. Nokkur vegur er, að árangur náist, ef tekst að vekja menn í hverju byggð- arlagi til starfs og samvinnu. Og að því verður að stefna. 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.